Author: Rúnar Freyr Júlíusson
Ný mathöll á Glerártorgi opnar loks á næstu vikum
Guðmundur Péturson, annar rekstrarstjóri mathallarinnar Iðunn á Glerártorgi, segir í samtali við Akureyri.net að mathöllin muni loksins opna dyr sína ...
„Framtíðarplönin eru að komast á toppinn“ – Ungur Akureyringur valinn í eitt sterkasta rafíþróttalið heims
Akureyringurinn Brimir Birgisson, sem er á sextánda ári, var valinn í Þýska Counter-Strike 2 liðið MOUZ NXT nú á dögunum. Kaffið ræddi við Brimi og f ...
Truflun í drefingarkerfi Landsnets lokið – Rafmagn komið aftur á
Líkt og Kaffið greindi frá varð truflun á flutningskerfi Landsnets vegna útleysingar hjá Norðuráli um klukkan 12:25 í dag. Landsnet og RARIK unnu að ...
Bilun hjá Norðuráli olli rafmagnsleysinu í hádeginu – Unnið að uppbyggingu
Uppfært 2. október klukkan 16:10: Samkvæmt tilkynningu Landsnets klukkan 14:09 er truflun lokið og rafmagn komið aftur á. Uppfærða frétt Kaffisins um ...
Bjarki Jóhannsson í leikmannahópi dönsku meistaranna frá Álaborg
Bjarki Jóhannsson, 18 ára Akureyringur, var óvænt í leikmannahópi danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold þegar liðið mætti Mors-Thy í úrvalsdeildinn ...
Ritlistakeppni Ungskálda 2024 hafin – Ritlistakvöld á LYST í kvöld
Ritlistakeppni Ungskálda 2024 er hafin og frestur til að senda inn texta er til og með 31. október. Ritlistakvöld verður haldið á LYST í Lystigarðinu ...
Akureyringar af taílenskum uppruna selja mat til styrktar fórnarlömbum flóða í heimalandinu
Undanfarna viku hafa mikil flóð riðið yfir norðanverð héröð Taílands. Flóðin hafa ollið miklu tjóni og hundruðir fjölskyldna hafa misst heimili sín. ...
KLAK heldur kynningarfundi á Akureyri á morgun, 2. október
Félagið KLAK - Icelandic Startups er í kynningarferð um landið eins og er og heldur kynningarfundi á Akureyri á morgun, miðvikudaginn 2. október. Kyn ...
Samvera og hreyfing í fjölskyldutímum í Íþróttahöllinni – Fyrsti tíminn á sunnudaginn
Íþróttabærinn Akureyri býður uppá fjölskyldutíma í Íþróttahöllinni á völdum sunnudögum fram í desember. Fjölskyldutímarnir eru ætlaðir börnum og ungm ...
Mýflug segir upp öllum flugmönnum
Flugfélagið Mýflug hefur sagt upp öllum sínum flugmönnum, alls þrettán talsins. Leifur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri flugfélagsins, segist í samtali ...