Author: Rúnar Freyr Júlíusson

Landslag andlitanna – Sýningaropnun í Deiglunni á fimmtudaginn
Angelika Haak er gestalistamaður Gilfélagsins í mars. Hún stendur fyrir opnun á sýningu sinni í Deiglunni kl. 16.00 fimmtudaginn 27. mars næstkomandi ...

Tónleikaserían UPPINN komin af stað – Skapa vettvang fyrir akureyrsku grasrótina
Þann 7. Mars síðastliðinn fóru fram tónleikar á skemmtistaðnum Vamos. Þar stigu á stokk söngvararnir Atli og Malen, auk þungarokks hljómsveitarinnar ...

Ferð um hið innra landslag
Þriðjudaginn 18. mars næstkomandi frá klukkan 17 til 17:40 heldur myndlistarkonan Brynja Baldursdóttir Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyr ...

Verk samið fyrir Sinfóníuhljómsveit Norðurlands valið tónverk ársins
Konsert nr. 2 fyrir hljómsveit var kosið tónverk ársins á Íslensku Tónlistarverðlaununum í gærkveldi. Verkið er samið af Snorra Sigfúsi Birgissy ...

Tveir ungir Þórsarar valdir til landsliðsæfinga í handbolta
Þórsararnir Guðmundur Levy Hreiðarsson og Friðrik Helgi Ómarsson hafa verið valdir til landsliðsæfinga í handbolta. Guðmundur er í æfingahópi U15 lan ...

„Ég vil bara skapa tónlist“ – Spacement frumflytur nýja plötu í Hofi næsta föstudag
Raftónlistarmaðurinn Agnar Forberg, sem gengur undir listamannanafninu Spacement, gefur út nýja plötu næsta föstudag, þann 28. febrúar. Platan heitir ...

Vetrarbrautskráning HA – Viðurkenningar fyrir námsárangur og heiðursviðurkenning Góðvina
Laugardaginn 15. febrúar fór í þriðja skiptið fram Vetrarbrautskráningarathöfn Háskólans á Akureyri. Athöfnin var ætluð kandídötum sem fengu brautskr ...

Fyrstu kandídatar í framhaldsnámi í stjórnun við Háskólann á Akureyri brautskráðir
Brautskráningu 88 kandídata var fagnað á Vetrarbrautskráningahátíð Háskólans á Akureyri á laugaradginn 15. febrúar síðastliðinn. Þar brautskráðist fy ...

Tæplega fimm þúsund manns hafa sótt sér íbúaapp Akureyrarbæjar
Tæplega 5.000 manns hafa sótt sér íbúaapp Akureyrarbæjar, sem gerir íbúum kleift að fylgjast með mikilvægum upplýsingum á einfaldan og þægilegan hátt ...

Landsmót C-sveita haldið á Akureyri – Ókeypis tónleikar á sunnudaginn
Um helgina fer fram Landsmót C - sveita hér á Akureyri og af því tilefni verða hátt í 200 blásarar af öllu landinu á æfingum. Í lok móts verða síðan ...