Author: Rúnar Freyr Júlíusson
Flóamarkaðurinn í Sigluvík opinn sextánda sumarið í röð
Eyfirðingar kannast eflaust margir við Margréti Bjarnadóttur, en undanfarinn áratug hefur hún haldið uppi flóamarkaði í skemmu í Sigluvík. Reyndar he ...
Kepptu í skákboxi á Akureyri um helgina
Síðasliðinn mánudag fór fram "chess-boxing", eða skákbox viðureign í húsakynnum Hnefaleikadeildar Þórs á Akureyri. Þar mættust þeir Pétur Axel Péturs ...
Tónlistarbandalag Akureyrar endurstofnað
Akureyrsk tónlistar áhugafélög endurstofnuðu á dögunum Tónlistarbandalag Akureyrar með því markmiði að styðja við tónlistarlíf í bænum. Félagið hefur ...
Ný verslun í Dynheimum
Verslunin Blóðberg hefur opnað útibú í húsakynnum Urban Farm Akureyri að Hafnarstræti 75 (gömlu Dynheimum). Verslunin selur sérvalda íslenska hönnuna ...
Póstkassi úr miðbænum fer á rúntinn á Bíladögum
Bæjarbúar á Akureyri sem gengið hafa niður í miðbæ í dag hafa hugsanlega orðið varir við að þar er einum færri póstkassi en áður hefur verið. Á aftar ...
Maður vopnaður exi ógnaði gestum Bíladaga
Lögreglunni á Norðurlandi eystra barst tilkynning um klukkan 8 í gærkvöldi um mann sem gengi um með exi á tjaldsvæði bíladaga. Hann væri hávær og hef ...
Ferðafélag Akureyrar opnar fyrir Þaulinn og gönguvika hefst á mánudaginn.
Næsta vika verður gönguvika hjá Ferðafélagi Akureyrar, en félagið mun standa fyrir gönguferðum á hverjum virkum degi alla vikuna. Nánari upplýsingar ...
Nýtt Þróunarfélag Hríseyjar heldur stofnfund
Fimmtudaginn 22. júní næstkomandi verður stofnfundur haldinn fyrir Þróunarfélag Hríseyjar, sem kynnt var fyrir eyjaskeggjum 3. júní síðastliðinn, en ...
Allt of fáir blóðgjafar á Norðurlandi
Blóðbankinn á Glerártorgi hefur sent út ákall til Norðlendinga og biðlar til þeirra að gerast blóðgjafar.
Blóðbankinn hefur einungis 1000 manns á ...
Eftirlitsmyndavélar í strætisvagna í kjölfar hópárásar.
Myndavélum hefur verið komið fyrir í strætisvögnum á Akureyri í kjölfar árásar sem átti sér stað síðastliðinn maí. Þá réðst hópur 15-16 ára ungmenna ...