Author: Rúnar Freyr Júlíusson
Áramótabrennan á nýjum stað þetta árið
Í tilkynningu sem Akureyrarbær gaf frá sér fyrir stuttu kemur fram að áramótabrennan þetta árið mun fara fram á auðu og óbyggðu svæði á Jaðri, sunnan ...
Gleðileg jól!
Starfsfólk Kaffið.is býður öllum lesendum okkar nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við vonum að þið njótið hátíðanna og að næsta ár ...
Hvar búa jólasveinarnir eiginlega?
Öll þekkjum við jólasveinana þrettán. Einhverjar ráðgátur eru þó í kringum fjölskylduna, til dæmis tala sum jólalög um níu sveina og einhverjar vísur ...
Hvar kemstu í skötu? Skötuveislu yfirlit 2023
Fyrir mörgum íslendingum fá jólin ekki að koma fyrr en búið er að gæða sér á kæstri skötu á Þorláksmessu. Það sem sker hins vegar í leikinn er að ekk ...
Einar göngugarpur kemur til byggða í dag
Eins og margir lesendur eru eflaust kunnugir um hefur göngugarpurinn Einar Skúlason verið að ganga gömlu póstleiðina milli Seyðisfjarðar og Akureyrar ...
Vegagerðin tekur við rekstri Hríseyjarferjunnar Sævars
Vegagerðin gaf rétt í þessu frá sér tilkynningu þess efnis að félagið Almenningssamgöngur ehf. muni frá og með 1. janúar næstkomandi taka við rekstri ...
Stefanía á stórmót í latínskum dönsum
Akureyringurinn Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir, 24 ára, hefur æft latínska dansa undanfarin tvö ár og stefnir nú á sitt stærsta mót hingað til. Hún ...
Laugardagsrúnturinn: Jólastund við vatnið
Við Akureyringar erum mjög heppin að búa á ótrúlegu svæði. Hér eru náttúrufegurð, mannlíf og einstakar upplifanir að finna allt í kring. Flest erum v ...
Ljósaganga gegn ofbeldi (Myndir)
Zonta klúbbur Akureyrar, Zonta klúbburinn Þórunn Hyrna og Soroptomistaklúbbur Akureyrar stóðu fyrir ljósagöngu í gær, 30. nóvember, í tilefni af 16 d ...
Jólastemming í Eyjafjarðarsveit á sunnudaginn
Sunnudaginn 3. desember næstkomandi stendur Ferðamálafélag Eyjafjarðasveitar fyrir viðburðinum "Opnar dyr í Eyjafjarðarsveit" á milli klukkan 13:00 o ...