Author: Rúnar Freyr Júlíusson
Nóg um að vera um páskana!
Líkt og bæjarbúar þekkja vel er Akureyri sívinsæll áfangastaður landsmanna yfir páskana. Því er ætíð nóg um að vera hér í bæ yfir páskana og er árið ...
„Eins og draumur að rætast“ – Stækkun á Centrum mun rúmlega tvöfalda sætafjölda
Miklar framkvæmdir eiga sér nú stað á veitingastaðnum Centrum í miðbænum, þar sem unnið er að stækkun og betrumbætingu staðarins. Markmiðið er að opn ...
Vetur konungur lætur til sín taka – MYNDIR
Akureyringar vöknuðu heldur betur við vetrar aðstæður í morgun, en það snjóaði þungt í nótt og þegar þessi frétt er skrifuð snjóar enn. Snjónum fylgi ...
Lið MA tryggir sæti í úrslitum MORFÍs
Undanúrslít MORFÍs, Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi, fóru fram í Kvosinni í Menntaskólanum á Akureyri þriðjudaginn 19. mars síðastl ...
Jónatan þjálfar KA/Þór á næsta tímabili
Jónatan Magnússon skrifaði nýverið undir sem nýr þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handbolta og tekur því við af Örnu Valgerði Erlingsdóttur að núverandi ...
„Þetta á að vera gaman“
Reynir Gretarsson hefur síðustu tvö ár rekið staðinn LYST í hjarta Lystigarðsins. Undanfarið hefur hann markvisst unnið að því að festa staðnum sess ...
Náttúran og manneskjan skiptast á hlutverkum í nýju tónverki
Þann 17. Mars næstkomandi klukkan 17:00 verður tónverkið Borneo frumflutt í Akureyrarkirkju. Á Facebook viðburði fyrir tónleikana segir um verkið:
...
Stefnumót með Hörpu hefur göngu sína á KaffiðTV á föstudaginn
Harpa Lind Hjálmarsdóttir hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum undanfarið og þá sérstaklega á TikTok þar sem hún hefur safnað fleiri en fi ...
Sindri og Kraftbílar gefa VMA verkfæri
Ari B. Fossdal, sölumaður hjá Johan Rönning/Sindra á Akureyri, Björgvin Víðir Arnþórsson, sölumaður hjá Sindra á Akureyri, og Arnþór Örlygsson frá Kr ...
Bjarki verður nýr skrifstofu- og fjármálastjóri Eyjafjarðarsveitar
Bjarki Ármann Oddsson hefur verið ráðinn sem skrifstofu- og fjármálastjóri Eyjafjarðarsveitar og tekur hann við starfinu af Stefáni Árnasyni þann 1.m ...