Framsókn

Author: Rúnar Freyr Júlíusson

1 17 18 19 20 21 27 190 / 267 FRÉTTIR
Hljómsveitin ÞAU flytur nýja tónlist við gömul ljóð í Hofi 12. apríl

Hljómsveitin ÞAU flytur nýja tónlist við gömul ljóð í Hofi 12. apríl

Tónleikaveisla verður í Hofi þann 12. apríl næstkomandi þegar hljómsveitin ÞAU flytur þar nýja og spennandi tónlist við ljóð norðlenskra og vestfirsk ...
Ungir akureyrskir frumkvöðlar selja snyrtivörur í Akureyrarapóteki og bráðum á netinu

Ungir akureyrskir frumkvöðlar selja snyrtivörur í Akureyrarapóteki og bráðum á netinu

Hópur ungra akureyrskra frumkvöðla hefur undanfarnar vikur unnið að því að framleiða snyrtivörur undir nafninu LXR. Vörurnar eru nú til sölu í Akurey ...
Stórt viðbragð vegna snjóflóðs ofan Dalvíkur.

Stórt viðbragð vegna snjóflóðs ofan Dalvíkur.

Viðbragðsaðilar í Eyjafirði sem og þyrla Landhelgisgæslunnar ruku af stað til Dalvíkur á öðrum tímanum í dag vegna snjóflóðs sem fór af stað í Dýjada ...
Árekstur á Glerárgötu í morgun

Árekstur á Glerárgötu í morgun

Tveir jeppar skullu saman á gatnamótum Glerárgötu og Strandgötu þegar klukkan var að ganga tíu í morgun. Starfsmaður Kaffisins náði meðfylgjandi ...
Öxnadalsheiði opin á ný

Öxnadalsheiði opin á ný

Vegurinn um Öxnadalsheiði opnaði loks aftur í morgun en líkt og þekkt er var vegurinn lokaður tvo daga í röð vegna veðurs. Vegurinn var þó opinn í in ...
Svartbeltingum fjölgar hjá Atlantic Jiu Jitsu

Svartbeltingum fjölgar hjá Atlantic Jiu Jitsu

Fimmtudaginn 28. mars síðastliðinn fór fram gráðun hjá íþróttafélaginu Atlantic Jiu-Jitsu, þar sem Jóhann Ingi Bjarnason hlaut svarta beltið sitt í b ...
Öxnadalsheiði opnar ekki í dag

Öxnadalsheiði opnar ekki í dag

Öxnadalsheiðin verður áfram lokuð það sem eftir er dags. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Vegagerðin gaf frá sér á þriðja tímanum í dag. Þar segir ...
Jarðgöng til Hríseyjar væntanleg

Jarðgöng til Hríseyjar væntanleg

Áform voru rétt í þessu samþykkt sem kveða á um að byggja eigi jarðgöng milli Árskógssands og Hríseyjar. Áætlað er að hefja framkvæmdir næsta haust o ...
„Áhyggjupési“ knúinn áfram af einlægum áhuga á tungumálinu – Rithöfundurinn Einar Lövdahl kynnir nýja skáldsögu.

„Áhyggjupési“ knúinn áfram af einlægum áhuga á tungumálinu – Rithöfundurinn Einar Lövdahl kynnir nýja skáldsögu.

Rithöfundurinn Einar Lövdahl gaf frá sér sína fyrstu skáldsögu á dögunum og ber hún nafnið Gegnumtrekkur. Er hann á leið norður nú um páskahelgina og ...
Nóg um að vera um páskana!

Nóg um að vera um páskana!

Líkt og bæjarbúar þekkja vel er Akureyri sívinsæll áfangastaður landsmanna yfir páskana. Því er ætíð nóg um að vera hér í bæ yfir páskana og er árið ...
1 17 18 19 20 21 27 190 / 267 FRÉTTIR