Author: Rúnar Freyr Júlíusson
LXR með silfur í frumkvöðlakeppni
Líkt og Kaffið hefur áður greint frá hafa nemendur í frumkvöðlafræði í VMA rekið saman fyrirtækið LXR í vor með það að markmiði að taka þátt í keppni ...
Enginn skólasálfræðingur við VMA á næsta skólaári
Samningur við skólasálfræðing Verkmenntaskólans á Akureyri verður ekki endurnýjaður fyrir næsta skólaá, að því er virðist vegna fjárhagslegrar hagræð ...
KÁ-AKÁ með nýtt Þórsaralag
Halldór Kristinn, athafnamaður og tónlistarmaður með meiru, hefur gefið út nýtt lag undir listamannanafni sínu KÁ-AKÁ. Lagið heitir "Réttu megin við ...
Unnar nældi í brons á Íslandsmeistaramóti
Unnar Þorgilsson, glímukappi hjá Júdófélagi KA, endaði í 3. sæti á Íslandsmeistaramóti fullorðinna um síðustu helgi. Unnar keppti í -81kg flokki.
...
Baldvin bætti eigin Íslandsmet
Baldvin Þór Magnússon bætti í gærkvöldi sitt eigið Íslandsmet í 5000 metra hlaupi utanhúss. Það Íslandsmet setti hann árið 2022 og stóð það í 13 mínú ...
Gleðilegan Verkalýðsdag!
Í dag er 1. maí, sem líkt og alþjóð er kunnugt er alþjóðlegur baráttudagur verkafólks. Kaffið óskar lesendum sínum og verkafólki nær og fjær til hami ...
Málþing um lýðveldið í Hofi á laugardaginn
AkureyrarAkademían stendur fyrir opnu málþingi í tilefni af því að á þessu ári eru 80 ár frá því að lýðveldi var stofnað á Íslandi þann 17. júní 1944 ...
Kíghósti greinist í barni á Akureyri
Kíghósti hefur greinst í barni sem gengur í Brekkuskóla á Akureyri. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook síðu Heilbrigðisstofnunar Norðurlands.
...
Blóðberg opnar nýja verslun á Skipagötu
Frá því í febrúar hefur ný verslun verið starfrækt á jarðhæð Skipagötu 12. Verslunin heitir Blóðberg og sérhæfir sig í sölu á sérvöldum íslenskum hön ...
Jói og Villi fá sér flúr
Sjöundi þátturinn af Í vinnunni er kominn upp á Youtube en í honum kíkir Jói með Villa jr. á húðflúrstofuna Vikings Tattoo. Það er fátt sem að Jói og ...