NTC

Author: Rúnar Freyr Júlíusson

1 15 16 17 18 19 27 170 / 267 FRÉTTIR
Heimsmetið féll í Hlíðarfjalli

Heimsmetið féll í Hlíðarfjalli

Líkt og Kaffið hefur áður greint frá var japanski skíðastökkvarinn Ryoyu Kobayashi í Hlíðarfjalli í gær þar sem hann vann hörðum höndum að því að slá ...
Alvarlegt umferðarslys á Eyjafjarðarbraut eystri

Alvarlegt umferðarslys á Eyjafjarðarbraut eystri

Alvarlegt umferðarslys varð á Eyjafjarðarbraut eystri á öðrum tímanum í dag. Sökum rannsóknar á slysinu er vegurinn lokaður á milli Tjarnarlands og M ...
Eiginlegur höfrungur í Eyjafirði

Eiginlegur höfrungur í Eyjafirði

Sést hefur til eiginlegs höfrungs (Delphinus delphis) í hvalaskoðunarferðum Eldingar í Eyjafirði í gær og í dag. Dýrið var eitt á ferð í grennd við A ...
Lögreglan varar við reiðhjólaþjófum

Lögreglan varar við reiðhjólaþjófum

Lögreglan á Norðurlandi eystra gaf frá sér tilkynningu á Facebook síðu sinni í morgun þar sem hún bendir fólki á að vera á varðbergi gegn þeim sem hy ...
Áslaug Ásgeirsdóttir nýr rektor Háskólans á Akureyri

Áslaug Ásgeirsdóttir nýr rektor Háskólans á Akureyri

Dr. Áslaug Ásgeirsdóttir hefur verið skipuð rektor Háskólans á Akureyri frá og með 1. júlí næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HA, þar se ...
Allt það helsta sem um er að vera á Akureyri Sumardaginn fyrsta!

Allt það helsta sem um er að vera á Akureyri Sumardaginn fyrsta!

Langþráð sumar gengur brátt í garð og af því tilefni er ýmislegt um að vera á Akureyri á Sumardaginn fyrsta, sem fellur þetta árið á 25. apríl, næstk ...
Aflið – Samtök fyrir þolendur ofbeldis 22 ára

Aflið – Samtök fyrir þolendur ofbeldis 22 ára

Aflið - Samtök fyrir þolendur ofbeldis urðu 22 ára gömul í gær, en samtökin voru stofnuð þann 18. apríl 2002. Aflið veitir þolendum ofbeldis og aðsta ...
80 manns komu að snjóflóðaæfingu viðbragðsaðila í Skarðsdal

80 manns komu að snjóflóðaæfingu viðbragðsaðila í Skarðsdal

Í fyrradag, miðvikudaginn 17. apríl, var haldin æfing með viðbragðsaðilum á Tröllaskaga þar sem settur var upp snjóflóðavettvangur á skíðasvæðinu í S ...
Bryndís Eiríksdóttir spilar fyrir Þór/KA í sumar

Bryndís Eiríksdóttir spilar fyrir Þór/KA í sumar

Knattspyrnukona Vals, Bryndís Eiríksdóttir, mun spila fyrir Þór/KA í sumar. Bryndís æfði með liðinu um síðustu helgi og lék með þeim æfingaleik gegn ...
Kynning á Refilsaumuðu klæðunum í Grenjaðarstaðakirkju

Kynning á Refilsaumuðu klæðunum í Grenjaðarstaðakirkju

Klukkan 20:00, mánudaginn 22. apríl næstkomandi, verður þjóðfræðingurinn Lilja Árnadóttir með kynningu á Refilsaumuðu klæðunum í Grenjaðarstaðarkirkj ...
1 15 16 17 18 19 27 170 / 267 FRÉTTIR