Author: Rúnar Freyr Júlíusson

1 14 15 16 17 18 29 160 / 288 FRÉTTIR
Ævintýragarðurinn við Oddeyrargötu opnar í þriðja sinn

Ævintýragarðurinn við Oddeyrargötu opnar í þriðja sinn

Alþýðulistamaðurinn Hreinn Halldórsson hefur nú opnað á ný Ævintýragarðinn sinn við Oddeyrargötu 17 eftir vetrarlokunina. Garðurinn hefur vakið mikla ...
Tveir akureyrskir Íslandsmeistarar í BJJ eftir helgina

Tveir akureyrskir Íslandsmeistarar í BJJ eftir helgina

Akureyrski glímuklúbburinn Atlantic Jiu Jitsu sendi sex keppendur á Íslandsmeistaramót í „No-Gi“ uppgjafarglímu sem fram fór í Reykjavík um helgina. ...
Stórsigur Þór/KA á Tindastól tryggir 2. sæti Bestu deildarinnar

Stórsigur Þór/KA á Tindastól tryggir 2. sæti Bestu deildarinnar

Þór/KA skaust upp í 2. sæti Bestu deildar kvenna í knattspyrnu með 5-0 sigri á liði Tindastóls í Boganum síðastliðinn föstudag. Þór/KA er nú með 15 s ...
Lögreglan gómaði grís í Hagahverfi

Lögreglan gómaði grís í Hagahverfi

Klukkan hálf fimm í gær kom heldur betur óvenjuleg uppfærsla inn á Facebook síðu Lögreglunnar á Norðurlandi Eystra. Þar stóð: „Grís í óskilum. Þau ...
Sovéski glæsikagginn fimmtugur í dag

Sovéski glæsikagginn fimmtugur í dag

Akureyringurinn Vésteinn Finnsson á merkilega bifreið: Upprunalega Volga GAZ-24. Bíllinn er skráður til Íslands þann 24. maí 1974 og í dag er því bíl ...
„Nördalegasta bæjarhátíð landsins“ á Blönduósi 7. – 9. júní

„Nördalegasta bæjarhátíð landsins“ á Blönduósi 7. – 9. júní

Bæjarhátíðin Prjónagleðin verður haldin á Blönduósi helgina 7. - 9. júní næstkomandi í áttunda sinn. Í tilkynningu frá hátíðinni er hún kölluð skemmt ...
Ný stjórn Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis

Ný stjórn Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis

Aðalfundur Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis var haldinn í Glerárkirkju í gær, fimmtudaginn 23. maí. Á fundinum kynnti fráfarandi stjórn ársreikning 2 ...
Orkuveislan hefst í Mývatnssveit í dag – Aldrei fleiri skráðir

Orkuveislan hefst í Mývatnssveit í dag – Aldrei fleiri skráðir

Árlegi íþrótta- og fjölskylduviðburðurinn Orkuveislan hófst í Mývatnssveit í morgun. Skipuleggjendur lýsa veislunni sem heilli helgi stútfullri af íþ ...
Eyrún og Bjarki á Hafrafellstungu eru bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu

Eyrún og Bjarki á Hafrafellstungu eru bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu

Ábúendur á Hafrafellstungu, þau Eyrún Ösp Skúladóttir og Bjarki Fannar Karlsson voru tilnefnd og valin sem bændur ársins 2023 af búnaðarsambandi Norð ...
Nemendur í Giljaskóla safna fyrir UNICEF

Nemendur í Giljaskóla safna fyrir UNICEF

UNICEF Hreyfingin fór fram í frábæru veðri í Giljaskóla á Akureyri í dag. Hreyfingin er fræðslu- og fjáröflunarverkefni fyrir grunnskólabörn á Ísland ...
1 14 15 16 17 18 29 160 / 288 FRÉTTIR