Author: Rúnar Freyr Júlíusson

1 12 13 14 15 16 29 140 / 288 FRÉTTIR
Bjórböðin á Árskógssandi komin á sölu

Bjórböðin á Árskógssandi komin á sölu

Bjórböðin á Árskógssandi eru nú komin á sölu, en fyrirtækið hefur átt erfitt með rekstur undanfarin ár. Mbl.is greindi til að mynda frá því í fyrra a ...
Ósáttar við stöðu leikvallamála í Hagahverfi

Ósáttar við stöðu leikvallamála í Hagahverfi

Hópspjall milli fimmtán mæðra, búsettra í Hagahverfi, ber nafnið „Helvítis tjörnin.“ Nafnið vísar til tjarnar sem staðsett er á horni Halldóruhaga og ...
Jói heimsótti EM smíði

Jói heimsótti EM smíði

Níundi þátturinn af „Í vinnunni“ er kominn upp á YouTube en í þetta skiptið heimsótti Jói strákana hjá EM smíði. Strákarnir sýndu honum öll tæki og t ...
Íslandskortasýning þýska sendiherrans opnar á Minjasafninu á morgun, 6. júní

Íslandskortasýning þýska sendiherrans opnar á Minjasafninu á morgun, 6. júní

Sendiherra Þýskalands, Clarissa Duvigneau, opnar sýninguna Einstök Íslandskort 1535-1849 – Schulte landakortin á Minjasafninu á Akureyri á morgun, þa ...
Krefjast þess að Akureyrarbær hætti að nota Rapyd sem færsluhirði

Krefjast þess að Akureyrarbær hætti að nota Rapyd sem færsluhirði

Undirskriftalisti á Ísland.is hefur verið í dreifingu meðal bæjarbúa undanfarna daga þar sem þess er krafist að Akureyrarbær hætti að nota fyrirtækið ...
Ný stúka og félagsaðstaða væntanleg við KA völlinn

Ný stúka og félagsaðstaða væntanleg við KA völlinn

Húsheild ehf. mun sjá um byggingu nýrrar stúku og félagsaðstöðu á félagssvæði KA. Ólafur Ragnarsson, forstjóri Húsheildar ehf. og Guðríður Friðriksdó ...
Kristinn og Brynjar heiðraðir af Sjómannafélagi Eyjafjarðar

Kristinn og Brynjar heiðraðir af Sjómannafélagi Eyjafjarðar

Kristinn Pálsson og Brynjar St. Jacobsen voru heiðraðir af Sjómannafélagi Eyjafjarðar í fyrradag, sem líkt og alþjóð veit var sjálfur sjómannadagurin ...
Hyggjast bæta reiðvegatengingu við Goðafoss

Hyggjast bæta reiðvegatengingu við Goðafoss

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti á dögunum að auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu við Goðafoss. Markmið breytingarinnar er að skap ...
Norðurþing og Þelamerkur-, Dalvíkur- og Grenivíkurskólar hljóta styrki

Norðurþing og Þelamerkur-, Dalvíkur- og Grenivíkurskólar hljóta styrki

Fjórir skólar á Norðurlandi eystra, Þelamerkurskóli, Dalvíkurskóli, Grenivíkurskóli og Norðurþing hafa fengið úthlutuða styrki frá sprotasjóði leik-, ...
KA hyggst áfrýja máli Arnars til Landsréttar

KA hyggst áfrýja máli Arnars til Landsréttar

Knattspyrnufélag Akureyrar hyggst áfrýja til Landsréttar dóm sem Héraðsdómur kvað upp í síðasta mánuði í máli Arnars Grétarssonar á hendur félaginu. ...
1 12 13 14 15 16 29 140 / 288 FRÉTTIR