Author: Rúnar Freyr Júlíusson

1 12 13 14 15 16 25 140 / 241 FRÉTTIR
Kíghósti greinist í barni á Akureyri

Kíghósti greinist í barni á Akureyri

Kíghósti hefur greinst í barni sem gengur í Brekkuskóla á Akureyri. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook síðu Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. ...
Blóðberg opnar nýja verslun á Skipagötu

Blóðberg opnar nýja verslun á Skipagötu

Frá því í febrúar hefur ný verslun verið starfrækt á jarðhæð Skipagötu 12. Verslunin heitir Blóðberg og sérhæfir sig í sölu á sérvöldum íslenskum hön ...
Jói og Villi fá sér flúr

Jói og Villi fá sér flúr

Sjöundi þátturinn af Í vinnunni er kominn upp á Youtube en í honum kíkir Jói með Villa jr. á húðflúrstofuna Vikings Tattoo. Það er fátt sem að Jói og ...
Björgunarsveitir og þyrla LHG kölluð út vegna vélsleðaslyss í Flateyjardal

Björgunarsveitir og þyrla LHG kölluð út vegna vélsleðaslyss í Flateyjardal

Björgunarsveitarmenn frá björgunarsveitunum Ægi á Grenivík og Súlum á Akureyri brugðust við útkalli vegna vélsleðaslyss í Flateyjardal á öðrum tímanu ...
Heimsmetið féll í Hlíðarfjalli

Heimsmetið féll í Hlíðarfjalli

Líkt og Kaffið hefur áður greint frá var japanski skíðastökkvarinn Ryoyu Kobayashi í Hlíðarfjalli í gær þar sem hann vann hörðum höndum að því að slá ...
Alvarlegt umferðarslys á Eyjafjarðarbraut eystri

Alvarlegt umferðarslys á Eyjafjarðarbraut eystri

Alvarlegt umferðarslys varð á Eyjafjarðarbraut eystri á öðrum tímanum í dag. Sökum rannsóknar á slysinu er vegurinn lokaður á milli Tjarnarlands og M ...
Eiginlegur höfrungur í Eyjafirði

Eiginlegur höfrungur í Eyjafirði

Sést hefur til eiginlegs höfrungs (Delphinus delphis) í hvalaskoðunarferðum Eldingar í Eyjafirði í gær og í dag. Dýrið var eitt á ferð í grennd við A ...
Lögreglan varar við reiðhjólaþjófum

Lögreglan varar við reiðhjólaþjófum

Lögreglan á Norðurlandi eystra gaf frá sér tilkynningu á Facebook síðu sinni í morgun þar sem hún bendir fólki á að vera á varðbergi gegn þeim sem hy ...
Áslaug Ásgeirsdóttir nýr rektor Háskólans á Akureyri

Áslaug Ásgeirsdóttir nýr rektor Háskólans á Akureyri

Dr. Áslaug Ásgeirsdóttir hefur verið skipuð rektor Háskólans á Akureyri frá og með 1. júlí næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HA, þar se ...
Allt það helsta sem um er að vera á Akureyri Sumardaginn fyrsta!

Allt það helsta sem um er að vera á Akureyri Sumardaginn fyrsta!

Langþráð sumar gengur brátt í garð og af því tilefni er ýmislegt um að vera á Akureyri á Sumardaginn fyrsta, sem fellur þetta árið á 25. apríl, næstk ...
1 12 13 14 15 16 25 140 / 241 FRÉTTIR