Author: Ritstjórn
Arnór, Arnþór og Hafþór verða með Akureyri
Handknattleiksmennirnir Hafþór Már Vignisson, Arnþór Gylfi Finnsson og Arnór Þorri Þorsteinsson hafa endurnýjað samninga sína við Akureyri Handbol ...
Ítrekað send heim með blóðtappa í heila
Aldís Björk Benjamínsdóttir, 25 ára Haugnesingur sem búsett er á höfuðborgarsvæðinu skrifaði í gærkvöldi ansi áhugaverða færslu á Facebook þar sem ...
Framkvæmdir við Bjórböðin í fullum gangi – myndir
Eins og við höfum áður greint frá hyggst Bruggsmiðjan Kaldi opna bjórheilsulind á Árskógssandi og verður það sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. St ...
KA úr leik eftir tap gegn ÍR í framlengingu
KA-menn eru úr leik í Borgunarbikarnum í fótbolta eftir tap í framlengdum leik gegn Inkasso-deildarliði ÍR á KA-velli í kvöld. Lokatölur 1-3 fyrir ...
Tryggvi Snær með Íslandi á Smáþjóðaleikunum
Þórsarar eiga einn fulltrúa í landsliði Íslands í körfubolta sem fer á Smáþjóðaleikana í San Marínó dagana 30. maí til 3. júní næstkomandi.
Mi ...
Emmsjé Gauti gefur út myndband við lagið Lyfti mér upp
Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram að slá í gegn en í dag gaf hann út nýtt myndband við lagið Lyfti mér upp sem er á plötu hans Sautjándi nóvember.
...
Sigþór Árni Heimisson í KA
Sigþór Árni Heimisson, leikstjórnandinn knái, hefur tekið þá ákvörðun að leika með KA á næstu leiktíð.
Sigþór sem er fæddur árið 1993 hefur lei ...
Aron Einar væri til í að taka eitt ár sem handboltamaður
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta var í skemmtilegu viðtali við þá Frosta og Mána í útvarpsþættinum Harmageddon í gær.
...
Arnór Atla og félagar komnir í úrslit
Arnór Atlason og félagar í Álaborg eru komnir í úrslit um danska meistaratitilinn í handbolta eftir sigur á Bjerringbro-Silkeborg í oddaleik í gær ...
Endurbætur við Listasafnið kosta rúman hálfan milljarð
Umhverfis-og mannvirkjaráð Akureyrarbæjar hefur samið við ÁK smíði um framkvæmdir við endurbætur á Listasafninu á Akureyri. Samningurinn við fyri ...