Author: Ritstjórn
Þetta eru glæsilegustu pör Akureyrar
Við á Kaffinu höldum áfram að fjalla um Akureyringa og að þessu sinni voru tekin saman glæsilegustu pör Akureyrar. Nokkrir álitsgjafar komu að gerð li ...
Geir markahæstur í tapi gegn Montpellier
Leikið var í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær og fengu Geir Guðmundsson og félagar í Cesson Rennes verðugt verkefni þegar stórlið Montpel ...
Bryndís Rún bætti við tveimur gullverðlaunum
Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, heldur áfram að gera það gott á Smáþjóðaleikunum en hún nældi sér í gull í skriðsundi á fyrsta keppnisdegi.
Í ...
Tímavélin – „Það er ekki nóg að raka sig bara undir höndunum“
Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.
...
Arnór Þór markahæstur í tapleik
Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer töpuðu naumlega fyrir Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöldi en lokatölur urðu 26- ...
Tryggvi Snær allt í öllu á Smáþjóðaleikunum – Myndband
Íslenska landsliðið í körfubolta átti ekki í neinum vandræðum með San Marínó í öðrum leik liðsins á Smáþjóðaleikunum sem fram fara í San Marínó þe ...
Sjáðu hvernig hótelið á Sjallareitnum mun mögulega líta út
Skemmtistaðurinn Sjallinn á Akureyri á sér langa sögu og flestir landsmenn þekkja staðinn. Þar hafa verið haldin gríðarmörg böll í gegnum tíðina og ef ...
Þarf að vera launalaus þar til dagvistun fæst – „Það eru margir í sömu stöðu“
Það hefur verið töluvert í umræðunni undanfarið að mikill skortur sé á dagvistunarúrræðum fyrir ung börn á Akureyri. Margir foreldrar eru í vandræðum ...
Tveir landsliðsmenn á leið í Þór?
Fúsíjama TV, íslenskur vefmiðill sem fjallar um körfubolta, greindi frá því í gær að orðið á götunni innan körfuboltahreyfingarinnar væri það að Þ ...
Rub 23 á norrænum topplista
Veitingastaðurinn Rub 23 á Akureyri er einn af 16 íslenskum veitingastöðum sem birtast á lista White Guide Nordic árið 2017. Alls 341 veitingastaður e ...