Author: Ritstjórn
Datt af hestbaki og slasaðist illa vegna ferðamanna sem tjölduðu við reiðveginn
Áslaug Kristjánsdóttir féll af hestbaki þegar hún var ástamt eiginmanni sínum í reiðtúr á reiðveginum skammt frá tjaldsvæðinu að Hömrum í gærkvöld ...
Sumartónleikar Snorra Ásmundssonar á Akureyri
Snorri Ásmundsson heldur sumartónleika föstudaginn 9. Júní næstkomandi í Dynheimum sem nú ber heitið Kaktus. À efnisskrá verða fallegir sum ...
Twitter dagsins – Í Florida eru Florida-bitar bara kallaðir „Bitar“
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það besta þaðan reglulega.
Just add Landi. pic.twitter.com/ZTZngf2H4E
— Grétar Þór (@g ...
92% lesenda vilja Costco til Akureyrar
Eins og við höfum áður greint frá á Kaffinu var stofnaður Facebook hópur sem hvetur til opnunnar heildsöluverslunarinnar Costco á Akureyri. Hópurinn h ...
Strætó til Grímseyjar
Fyrsti almenningsvagn í sögu Grímseyjar kom til eyjarinnar fyrir rúmri viku. Vélaverkstæði Sigurðar Bjarnasonar ehf. festi kaup á strætisvagninum ...
Jökull í Kaleo baðaði sig í bjór – mynd
Rokkarinn og hjartaknúsarinn, Jökull Júlíusson var staddur á Norðurlandi um helgina en hljómsveit hans, Kaleo hefur farið sigurför um heiminn unda ...
Hjóla frá Kaupmannahöfn til Parísar fyrir styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
Margir ráku eflaust augun í hóp gulra syngjandi hjólreiðamanna kringum Akureyri um helgina. Hér var á ferð hópur fólks sem ætlar að hjóla í sumar frá ...
Opinn fundur um stefnumótun íþróttamála á Akureyri
Frístundaráð Akureyrarbæjar í samstarfi við Íþróttabandalag Akureyrar bjóða íbúum Akureyrar til stefnumótunarfundar, í dag, þriðjudag, frá kl. 17. ...
164 eru á biðlista eftir félagslegri íbúð þar sem biðtíminn er allt að 4 ár
Alls eru 164 á biðlista eftir félagslegri íbúð á Akureyri. Flestir eru að bíða eftir tveggja herbergja íbúð, alls 92 en bíðtíminn þar er ekki undi ...
KA fór til Ólafsvíkur og burstaði Víkinga
KA-menn áttu ekki í neinum vandræðum með Ólafsvíkinga í dag þegar liðin mættust í 6.umferð Pepsi-deildar karla á Ólafsvíkurvelli.
Danski framhe ...