Author: Ritstjórn
Aðalsteinn Pálsson ráðinn markaðsstjóri Icewear
Akureyringurinn Aðalsteinn Pálsson, sem hefur verið formaður knattspyrnudeildar Þórs frá 2012-2017, hefur verið ráðinn nýr markaðsstjóri Icewear. ...
Arctic Open hefst á fimmtudag
Dagana 21.-24. júní næstkomandi mun Golfklúbbur Akureyar standa fyrir alþjóðlega golfmótinu Arctic Open 32. skipti en mótið hefur verið haldið ...
Nauðgun kærð og yfir 100 teknir fyrir hraðakstur á meðan Bíladagar fóru fram
Lögreglan á Norðurlandi eystra hafði í nógu að snúast um liðina viku en eins og flestir vita fóru Bíladagar fram á Akureyri. Nauðgun var kærð og y ...
Plötusnúður Rihönnu, Pharrell og P.Diddy heldur uppi stuðinu í The Color Run á Akureyri
Aðra helgina í júlí fer fram The Color Run litahlaupið á Akureyri og má búast við nokkrum þúsundum manna í miðbæ Akureyrar. Litahlaupið hefur veri ...
„Húsið er svo lélegt að þjálfarar annarra liða vilja varla leggja það á leikmenn sína að spila þar “
Eins og við greindum frá áðan hefur körfuknattleiksmaðurinn, Tryggvi Snær Hlinason samið við spænsku meistarana í Valencia. Í kjölfar þeirra frétta ...
Sigrún Stefánsdóttir sæmd fálkaorðu á þjóðhátíðardaginn
Fjórtán Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu af Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, við hátíðlega athöfn á Bessastö ...
Leikmaður Magna fer á kostum við að auglýsa leik liðsins – Myndband
Knattspyrnulið Magna á Grenivík fer nýstárlega leið í að auglýsa heimaleiki sína í sumar en leikmenn liðsins hafa lagt mikið í myndbandagerð þar s ...
Sjáðu mörkin þegar Þór/KA valtaði yfir Grindavík
Þór/KA hélt sigurgöngu sinni í Pepsi deild kvenna áfram í gær þegar Grindavík kom í heimsókn á Þórsvöll. Sigurinn var aldrei í hættu en Þór/KA van ...
Akureyringar fyrirferðamiklir í snjóbrettalandsliðum Íslands
Skíðasamband Íslands hefur tilkynnt um val á A og B-landsliði og afrekshóp á snjóbrettum fyrir næsta vetur en þetta er í fyrsta skipti sem SKÍ vel ...
Sandra María setti þrennu í enn einum sigri Þórs/KA
Þór/KA vann áttunda deildarleikinn í röð í kvöld þegar Grindavík kom í heimsókn á Þórsvöll í Pepsi-deild kvenna.
Heimakonur lögðu línurnar stra ...