Author: Ritstjórn

1 70 71 72 73 74 200 720 / 1993 FRÉTTIR
Borgin mín – Basel

Borgin mín – Basel

Borgin mín er liður á Kaffinu þar sem við ræðum við fráflutta Akureyringa um borgir sem þau búa í víðsvegar um heiminn. Með þessum lið vonumst við til ...
Að púsla hamingjunni

Að púsla hamingjunni

Það er langt síðan að ég sannfærðist um það að hamingjan er viðhorf. Viðhorf sem skapast af sátt við það sem er, var og verður. Það er sannarlega ...
Börn á leik í kringum vinnuvélar – Biðlar til fólks að tala við börnin sín

Börn á leik í kringum vinnuvélar – Biðlar til fólks að tala við börnin sín

Halla Valey Valmundardóttir lenti í fremur ógnvænlegum aðstæðum í gær þegar hún sá börn að leik út um gluggann sinn í Giljahverfi. Börnin voru úti ...
Að segja „seytt rúgbrauð”!

Að segja „seytt rúgbrauð”!

Ég hef lifað undanfarin ár í þeirri fullvissu að ég sé ekki gömul og ekki einu sinni miðaldra. Að vísu yrði ég 108 ára ef aldur minn núna yrði tvö ...
Um 100 bleikar slaufur prýða miðbæ Akureyrar í október

Um 100 bleikar slaufur prýða miðbæ Akureyrar í október

Dömulegir dekurdagar fara fram á Akureyri 5.-8. október en viðburðurinn var fyrst haldinn í október hið merka ár 2008 og hefur aldeilis vaxið og dafna ...
35. þing Alþýðusambands Norðurlands fór fram um helgina

35. þing Alþýðusambands Norðurlands fór fram um helgina

Tæplega 90 fulltrúar, frá öllum stéttarfélögum á Norðurlandi sátu 35. þing Alþýðusambands Norðurlands sem fram fór á Illugastöðum í Fnjóskadal um ...
Nýnemum í rafiðn við VMA gefnar spjaldtölvur

Nýnemum í rafiðn við VMA gefnar spjaldtölvur

Samtök rafverktaka og Rafiðnaðarsamband Íslands gáfu í gær öllum nýnemum í rafiðnaðargreinum við VMA spjaldtölvur að gjöf. Tölvurnar voru gefnar n ...
Olían verður bara brennd einu sinni

Olían verður bara brennd einu sinni

Ég var að hlusta á alveg óborganlegt viðtal við mann frá FÍB á Bylgjunni um hvað rafhlöður væru ómögulegar í bílum og gamli díseljeppinn umhverfis ...
Akureyri og KA hefja tímabilið með sigri

Akureyri og KA hefja tímabilið með sigri

Handboltavertíðin hófst í kvöld og áttu bæði karlalið bæjarins heimaleik en þau leika í Grill 66 deildinni í vetur. Akureyri fékk ungmennalið Vals ...
Tvær úr Þór/KA í A-landsliði Íslands

Tvær úr Þór/KA í A-landsliði Íslands

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands, tilkynnti nú í hádeginu leikmannahóp sinn fyrir leik Íslands og Færeyja í undankep ...
1 70 71 72 73 74 200 720 / 1993 FRÉTTIR