Author: Ritstjórn
AK games fer fram um helgina
Crossfit móið AK games fer fram um komandi helgi í aðstöðu Norður að Njarðarnesi 10. Keppt verður í unglingaflokk, sköluðum flokk karla og kvenna ása ...
Grunnskólarnir okkar allra
Sindri Kristjánsson skrifar
Um þessar mundir er sá tími ársins þar sem skólarnir okkar fyllast aftur af börnum eftir hið langa, íslenska sumarfrí. ...
Foreldrar í Síðuhverfi fjölmenna á lögreglustöð – ósáttir við aðgerðaleysi
Þessi frétt hefur verið uppfærð.
Mikil umræða hefur átt sér stað í Facebook hóp fyrir íbúa Síðuhverfis frá því á laugardagskvöld. Umræðan stafar a ...
Ætlar Akureyrarbær að snuða íbúa?
Hilda Jana og Sunna Hlín skrifa:
Allt útlit er fyrir að meirihluti Sjálfstæðisfokks, Miðflokks og L-list í bæjarstjórn Akureyrarbæjar ætli sér að ...
„Hver og einn þarf að vinna með sig“
Á ferðum Kaffisins um Grímsey tókum við hana Sigríði Ásnýju Sólaljós á tal og fengum að fræðast um líf hennar sem seiðkonu. Námið og starfið er lífst ...
Maður handtekinn í Hrísey með aðstoð sérsveitar
Lögreglan á Norðurlandi Eystra handtók mann í Hrísey síðdegis á fimmtudag. Lögreglan naut aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra við aðgerðirnar. Ví ...
Aðalmarkmiðið mitt var að bæta miðbæinn
Halldór Kristinn Harðarson skrifar
Jæja vona að helgin hafi verið góð. Ég setti út status um lokun miðbæjar/ráðhústorgs fyrir helgi og féll hann s ...
Hjúkrunarheimili á Akureyri: Óþolandi staða
Hilda Jana Gísladóttir skrifar:
Í vetur var 20 rýmum lokað á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri vegna endurbóta. Nú stefnir í frekari lokun rýma, ...
Rólegt á Akureyri í nótt
Nóttin var frekar róleg á Akureyri miðað við skemmtanalífið sem Bíladögum fylgir samkvæmt frétt á vef RÚV. Bíladagar hófust á fimmtudag og stendur da ...
Elín kveður Sundlaug Akureyrar í sumar
Elín H. Gísladóttir mun hætta störfum sem forstöðumaður sundlauga Akureyrar í sumar en hún hefur sinnt starfinu síðan árið 2007. Gísli Rúnar Gylfason ...