Author: Ritstjórn
Ungskáldin 2018 kynnt
Úrslit í Ritlistakeppni Ungskálda 2018 verða kunngjörð á Amtsbókasafninu á Akureyri fimmtudaginn 6. desember kl. 17.
Alls bárust 85 verk í keppnina ...
Fimmta bylgjan
Hvað er femínisti?
Eftir að hafa verið í kynjafræði áfanga í vetur og skoðað hugtakið femínista sem ég vissi í raun og veru ekkert mikið um , er ég o ...
Orðin þreytt á rassþungum unglingum á grindverkinu. „Það dugði ekki að setja nagla“
Björg Guðjónsdóttir, íbúi á Akureyri er orðinn þreytt á því að horfa upp á rassþunga unglinga setjast á grindverkið við húsið þar sem hún býr. Björg h ...
Aðalsteinn bjó til nákvæma eftirlíkingu af sjálfum sér í fullri stærð
Aðalsteinn Þórsson er Akureyringur og listamaður sem henti í framkvæmd afar einstöku verkefni á dögunum. Aðalsteinn hefur sett upp listasýningar bæði ...
Interpol lýsir eftir Íslendingi vegna vopnaðs ráns og líkamsárásar
Alþjóðalögreglan Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur Ara Rúnarssyni vegna vopnaðs ráns og líkamsárásar (e. armed robbery and physical as ...
Borgarís í Eyjafirði
Myndarlegur borgarís er nú í mynni Eyjafjarðar. Þetta kemur fram á vef mbl.is.Talsvert hefur kurlast úr ísnum og hefur Landhelgisgæslan varað við ...
Íbúar í Holta- og Hlíðarhverfi ósáttir eftir enn eitt slysið
Í gær var ekið á sex ára dreng á Hörgárbraut á Akureyri. Drengurinn var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar og þurfti að fara í aðgerð vegna lærbeins ...
Ekið á sex ára dreng á Akureyri
Ekið var á sex ára dreng á Hörgárbraut á Akureyri síðdegis í dag. Hann var fluttur á sjúkrahús til frekari aðhlynningar, drengurinn lærbeinsbrotnaði o ...
Hvernig viltu þú grilla samlokuna þína? Taktu þátt í könnuninni
Á samfélagsmiðlinum Twitter myndast oft skemmtilegar umræður. Norðlenski rapparinn KÁ/AKÁ eða Halli Rappari velti því fyrir sér á miðlinum hvernig Ísl ...
Ellefu misskemmtilegar staðreyndir um Akureyri
Hér að neðan tókum við saman nokkrar misskemmtilegar staðreyndir um uppáhalds bæinn okkar. Njótið.
Sjá einnig: Topp 10 – Ástæður þess að Akureyring ...