Author: Ritstjórn
Public House kemur til Akureyrar
Public House Gastropub, einn af vinsælli veitingastöðum Reykjavíkur, er á leiðinni til Akureyrar en þó aðeins í stutta stund. Public House mun vera m ...
Baldvin greindist með krabbamein 19 ára gamall: „Ég er í raun rosalega stoltur af sjálfum mér“
Baldvin Rúnarsson var 19 ára gamall, að hefja nám á fjórða ári við Menntaskólann á Akureyri, þegar að hann greindist með stórt heilaæxli. Hann hefur ...
Nokkur erill hjá lögreglunni á Akueyri um helgina
Það var töluverður fjöldi á Akureyri um helgina, meðal annars vegna fótboltamóts fjármálafyrirtækja sem fór fram. Það var nokkur erill hjá lögreglunn ...
Tvær nýjar heilsugæslustöðvar á Akureyri fyrir á annan milljarð króna
Heilbrigðisstofnun Norðurlands og Akureyrarbær undirbúa nú í sameiningu byggingu á tveimur nýjum heilsugæslustöðvum á Akureyri. Framkvæmdin mun kosta ...
Þrjár tilkynningar um eld vegna flugelda á Akureyri
Þrjár tilkynningar bárust lögreglunni á Akureyri í gærkvöldi vegna flugelda. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni kviknaði í ruslaskýli við hús, stór ...
Reykjanesbær fer fram úr Akureyri í fjölda íbúa
Ef íbúaþróu landsmanna helst óbreytt mun Reykjanesbær fara fram úr Akureyri hvað íbúafjölda varðar og verða fjórða fjölmennasta sveitarfélag landins í ...
Munu ekki nota Vaðlaheiðargöng ef verðið helst óbreytt
Gunnar M. Guðmundsson, framkvæmdastjóri SBA-Norðurleiðar segir að fyrirtækið muni ekki aka um Vaðlaheiðargöng vegna verðsins sem kostar að keyra þar í ...
Flugum aflýst vegna veðurs
Air Iceland Connect neyddist til að aflýsa flugum til Akureyar og Ísafjarðar í dag vegna veðurs. Um 60 manns sem áttu bókað flug hjá flugfélaginu í da ...
Ákæra karlmann fyrir nauðgun á sofandi stúlku
Embætti héraðssaksóknara hefur ákært karlmann fyrir nauðgun á sofandi stúlku í september á síðasta ári. Maðurinn er samkvæmt ákærunni sagður hafa haft ...
Margir Akureyringar reiðir yfir nýjum reglum um snjómokstur og snjómoksturleysi síðustu daga
Akureyringar hafa verið duglegir að tjá sig á samfélagsmiðlum síðustu daga en það hefur sjaldan sést jafn mikill snjór á Akureyri eins og undanfarið. ...