Author: Ritstjórn
Fyrsta flug Transavia milli Hollands og Akureyrar
Fyrsta flugvél Transavia með ferðamenn á vegum Voigt Travel kom mánudaginn 27. maí frá Rotterdam. Þetta er fyrsta flugið af 16 hjá Transavia í sumar ...
Þungunarrof á Íslandi
Sara María, formaður Femínistafélags Menntaskólans á Akureyri, skrifar:
Nú hefur þungunarrof verið mikið í umræðunni en fyrir þeim geta verið ótal ...
Alvarlegt slys í dimmiteringu MA
Alvarlegt slys átti sér stað á Akureyri í gær þegar stúlka slasaðist í dimmiteringu útskriftarnema við Menntaskólann á Akureyri. Frá þessu er greint ...
Nýir eigendur umturnuðu Adell hár- og snyrtistofu – Sjáðu myndirnar
Adell snyrtistofa opnaði fyrir fimm árum á Akureyri og var starfandi sem hár og snyrtistofa. Fyrr á árinu tóku nýir rekstraraðilar við staðnum og ger ...
Sex ára drengur sem týndist á Akureyri fannst með hjálp Facebook
Í gær týndist sex ára drengur í miðbæ Akureyrar. Drengurinn sem að er einhverfur fór frá móður sinni á Ráðhústorgi um klukkan 16:00 í gær.
Lögreg ...
Afhjúpun tískudólgs
Konan mín settist á móti mér og horfði á mig tárvotum augum. Bænin var sögð svo lágum rómi að hún hljómaði sem skipun:
„Elskan mín, ekki fara aftu ...
Sömdu lag um Vaðlaheiðagöng sem hefur slegið í gegn – ,,Það vilja allir fara inn í mig en það vill enginn borga fyrir það“
Söng- og gríndúettinn Vandræðaskáld er orðinn vel þekktur á Norðurlandi, og reyndar landinu öllu fyrir sína snilli í bæði talandi- og tónlistarformi. ...
Leikmaður úr körfubolta liði Þórs rekinn – Sakaður um kynferðisbrot
Leikmaður úr karlaliði Þórs í körfubolta sem grunaður um kynferðisbrot hefur verið rekinn frá félaginu. Leikmaðurinn hefur verið kærður og er málið t ...
Vopnað rán í verslun á Akureyri
Rán var framið í kjörbúð á Akureyri í morgun. Karlmaður á þrítugsaldri er í haldi lögreglunnar eftir að lögreglunni tókst að rekja ferðir mannsins í ...
Sandra María upplifði kulnun: „Því miður enn þá mikið feimnismál á Íslandi“
Aðeins nokkrum dögum fyrir 24 ára afmælisdaginn hennar Söndru Maríu Jessen bárust fréttir af því að hún hefði skrifað undir sinn fyrsta atvinnumannas ...