Author: Ritstjórn
Mögulega þrjár nýjar heilsugæslustöðvar á Akureyri
Það hefur verið mikið
í umræðunni undanfarið hvar ný heilsugæslustöð verði til húsa eftir að
staðfestar fréttir hermdu að hún væri að flytja sig um s ...
Talar þú við látinn ástvin?
Sorgin fer
ekki en þú getur lifað með henni. Það er góð vísa sem er síst of oft kveðin.
Við höfum meiri aðlögunarhæfni en okkur grunar. Það hefur mör ...
Krakkar kynnast sjávarútvegi í Sjávarútvegsskóla Háskólans á Akureyri
Sjávarútvegsskóli Háskólans á Akureyri er um þessar mundir á ferð um Norður- og Austurland.
Krakkar á aldrinum 13–14 ára í vinnuskólanum á Norður- ...
Ginola ganga frá mikilvægum samningum í tæka tíð fyrir Pollamótið
Pollamót Þórs og Samskipa fer fram um helgina og eru liðin sem taka þátt nú í fullum undibúningi.
Í dag – miðvikudaginn 3. júlí kl. 14.14 – í höfu ...
Lengra í land að SAk verði skilgreint sem háskólasjúkrahús
Ný heilbrigðisstefna til ársins 2030 var samþykkt á Alþingi í síðustu viku en fyrsti kynningarfundur um stefnuna var haldinn á Akureyri sl. miðvikuda ...
Brautskráning Háskólans á Akureyri á laugardaginn – Útskrifa nemendur með BA í lögreglu- og löggæslufræðum í fyrsta sinn
Brautskráning Háskólans á Akureyri verður haldin hátíðleg um helgina og skiptist niður á tvo daga, líkt og í fyrra. Föstudaginn 14. júní munu nemendu ...
Þórsarar heiðra minningu Baldvins og spila í sérstökum treyjum
Knattspyrnulið Þórs mun leika í treyjum með upphafsstöfum Baldvins Rúnarssonar í sumar til þess að heiðra minningu hans.
Baldvin lést 31. maí aðei ...
Stofna sjóð til minningar um Baldvin Rúnarsson
Fjölskylda og vinir Baldvins Rúnarssonar hafa
ákveðið að stofna sjóð til minningar um Baldvin, sem lést 31. maí aðeins 25 ára
að aldri. Baldvin hafði ...
Slasaðist þegar geymslutankur fyrir bensín sprakk
Lítil sprenging varð í tanki við bensínstöð N1 að Hörgárbraut á Akureyri í morgun sem olli því að ítalskur karlmaður sem var þar að stöfum slasaðist. ...
Hjóluð niður um hábjartan dag
Ég hef ekki skrifað í
fjölmiðla frá því að ég var ung kona og blöð voru lesin, en ekki bara skönnuð
með símum eða skellt beint í kattasandinn eins og ...