Author: Ritstjórn
Vetrarríki á Akureyri
Veturinn mætti skyndilega til Akureyrar í vikunni og snjónum hefur kyngt niður undanfarna daga.
Á Facebook síðu Visit Akureyri má sjá myndasafn s ...
Mikið vatn safnaðist í miðbænum þegar Andapollurinn var þrifinn
Andapollurinn við Sundlaugina á Akureyri var þrifinn og tæmdur í gærmorgun. Vegna hárrar sjávarstöðu safnaðist mikið vatn saman á mótum Drottningarbr ...
Hvernig rífumst við?
Ég er sko ekki sálfræðingur og ekki sérfræðingur í mannlegri hegðun. Mér finnst hinsvegar afskaplega áhugavert að velta fyrir mér bæði eigin hegðun o ...
Svar Vandræðaskálda við óopinberum þjóðsöng Íslendinga
Vandræðaskáld birtu nýtt lag á facebook síðu sinni í gær. Lagið er svar þeirra við óopinberum þjóðsöng Íslendinga, „Ég er kominn í heim“.
Í lagin ...
Nýtt fjölskylduleikrit í Samkomuhúsinu – Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist
Æfingar á verkinu Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist standa nú yfir í Samkomuhúsinu á Akureyri. Um er að ræða splunkunýtt verk eftir norðlenska ...
Viðar Garðarsson látinn
Viðar Garðarsson betur þekktur sem Viddi í Skíðaþjónustunni er látinn 79 ára að aldri.Viðar starfaði sem mjólkurfræðingur hjá Mjólkursamlaginu á Akur ...
Norðurljósin farin að láta sjá sig – Sjáðu magnað myndband úr Hörgárdal
Norðurljósin góður eru farin að láta sjá sig á nýjan leik eftir sumarið. Í upphafi september var mikil ljósadýrð í Hörgárdal.
Á Facebook-síðunni ...
Velferðarsamfélagið Akureyri
Velferðarsamfélag er orð sem mikið er notað. En hvað þýðir það? Það þýðir, að mínu mati, að allir þegnar samfélagsins sitji við sama borð og njóti ja ...
Nýr veitingastaður á Akureyri – Centrum opnar í göngugötunni
Nýr veitingastaður opnaði í miðbæ Akureyrar í síðustu viku í Hafnarstræti 102, sem áður var Símstöðin. Eins og Kaffið greindi frá lokaði Símstöðin í ...
„Við getum ekki setið hjá og látið börnin okkar ein um að mæta þeim heimi sem mun blasa við þeim ef ekkert verður að gert“
Dagfríður Ósk og Óli Steinar eiga tvö börn og eru búsett á Akureyri. Þau hafa nú breytt til í venjum sínum í þeim tilgangi að leggja sitt að mörkum t ...