Author: Ritstjórn
Bæjarfulltrúi rændur í Barcelona – Hljóp á eftir þjófunum
Hlynur Jóhannsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, er staddur á Spáni um þessar mundir á Barcelona. Hlynur greinir frá því á facebook síðu sinni í dag að e ...
Safna fyrir fjölskyldu stúlkunnar sem lenti í bílslysi við Hörgárbraut
Eins og Kaffið hefur greint frá var ekið á unga stúlku á Hörgárbraut síðastliðinn laugardag. Stúlkan, Vilborg Freyja, margbrotnaði í slysinu og þurft ...
Ég og Óðinn, Óðinn og ég!
Dýrleif Skjóldal skrifar
Opið bréf til Frístundaráðs, deildarstjóra íþróttamála og bæjarstjórnar Akureyrar.
Ég held að ég geti með sanni sagt a ...
Ekið á barn við Hörgárbraut
Ekið var á sjö ára gamalt barn um þrjúleytið í dag á Hörgárbraut. Barnið var flutt á sjúkrahúsið á Akureyri en ekki er vitað um ástand þess á þessari ...
Um uppbyggingu íþróttamannvirkja á Akureyri
Siguróli Sigurðsson skrifar:
Kviknaði hjá mér smá hugvekja þegar ég hlustaði á bæjarstjórnarfund og umræðu um skýrslu starfshóps um uppbyggingu íþ ...
Telur Akureyrarbæ ekki hafa farið að lögum við ráðningu í starf hjá Akureyrarstofu
Umboðsmaður lauk nýverið máli þar sem hann taldi Akureyrarbæ ekki hafa farið að lögum þegar ráðning í starf Verkefnastjóra hjá Akureyrarstofu var aft ...
Grýtubakkahreppur lýsir miklum vonbrigðum með þingsályktunartillögu í málefnum sveitarfélaga
Víðsvegar um landið eru sveitarfélög að taka misvel í þingsályktunartillögu um sameiningu sveitarfélaga. Grýtubakkahreppur er eitt sveitarfélag sem e ...
Gáfu rúmlega tvær milljónir á afmælisdegi Baldvins
Minningarsjóður Baldvins Rúnarssonar gaf veglegar gjafir þann 15. janúar sl. í tilefni af afmælisdegi Baldvins heitins. Eins og Kaffið greindi frá fy ...
Magðalena á leið út í skosku úrvalsdeildina
Magðalena Ólafsdóttir, nítján ára knattspyrnukona úr Þór/KA á Akureyri, er á leið til Skotlands nú um mánaðarmótin á reynslu hjá skoska lið ...
Alda Karen þakklát fyrir að vera í Skaupinu
Akureyringurinn Alda Karen Hjaltalín, fyrirlesari, var tekin fyrir í Áramótaskaupinu þar sem grínast var með boðskapinn hennar ,,Þú ert nóg". Mikið ...