Author: Ritstjórn
María Pálsdóttir nýr skólastjóri LLA
Nýr skólastjóri Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar er María Pálsdóttir leikkona. María var valin úr hópi átta umsækjenda. María er spennt fyrir að ...
Áminning til katta- og hundaeigenda á Akureyri
Katta- og hundaeigendur á Akureyri eru minntir á að hafa sérstakt eftirlit með dýrum sínum nú á þessum árstíma þar sem varp fugla er hafið í bæjarlan ...
Nýtt kennileiti Akureyrar?
Bæjarstjórn Akureyrar stendur nú fyrir kynningu á breytingu á Aðalskipulagi bæjarins sem felur í sér tækifæri fyrir verktakafyrirtækið SS byggir að b ...
Brotið reglur um verndun lindasvæða innan vatnsverndarsvæðis Hlíðarfjalls
Sama dag og opnað var fyrir vélsleðaumferð um skíðasvæði Hlíðarfjalls voru reglur um verndun lindasvæða innan vatnsverndarsvæðis brotnar. Í tilkynnin ...
Sjö námsleiðir einungis í boði við Háskólann á Akureyri
Á dögunum var ákveðið að framlengja umsóknarfresti í allt nám við Háskólann á Akureyri til 15. júní, fyrir utan diplómunám í lögreglufræðum sem ...
Hreinsunarvikan á Akureyri hafin
Árleg hreinsunarvika á Akureyri hófst í dag. Þá eru bæjarbúar hvattir til að taka höndum saman við að hreinsa bæinn eftir veturinn og taka þannig á m ...
Maður fluttur á sjúkrahús eftir umferðarslys í Eyjafirði
Um hádegið í dag var tilkynnt um umferðarslys við Þórustaði í Eyjafjarðarsveit þar sem sendibifreið og mótorhjól höfðu lent saman. Þetta kemur fram í ...
10 stiga hiti og sól á leiðinni til Akureyrar
Þó að það stefni í gula viðvörun á mánudaginn þá er ekki langt í góða veðrið. Við tökum storminn á undan logninu hér á Norðurlandinu svo við getum no ...
Nýtt stígakerfi Akureyrarbæjar
Tillaga að nýju stígakerfi innan Akureyrarbæjar liggur fyrir og er hún sett fram sem breyting að aðalskipulagi 2018-2030. Skipulagsráð bæjarins ...
84 tilraunir niður handrið til þess að ná því rétt
Snjóbrettakappinn og Akureyringurinn Eiki Helgason sendi á dögunum frá sér brettamyndina SSS þar sem hann sýnir listir sínar á þremur mismunandi tegu ...