Author: Ritstjórn
Bið Krónunnar eftir lóð á Akureyri loksins á enda
Matvörukeðjan Krónan hefur beðið í mörg ár eftir lóð fyrir verslun á Akureyri. Það lítur allt út fyrir að biðin sé loksins á enda en bæjarráð Akureyr ...
Jólasveinar læddust inn á Glerártorg
Jólasveinarnir hafa undanfarin ár komið sérferð til byggða og kveikt á jólatréinu á Glerártorgi ásamt fjölda barna og fullorðinna. Í ár þurftu sveina ...
Skoðaði jákvæðar og neikvæðar hliðar samfélagsmiðla
Þriðjudaginn 3. nóvember varði Sveinbjörg Smáradóttir MA verkefni sitt í félagsvísindum við Hug- og félagsvísindasvið. Vörnin á verkefninu, Áhrif sam ...
9 aðgerðir til að setja geðheilsu í forgang
Landssamtökin Geðhjálp standa fyrir undirskriftasöfnum á síðunni 39.is um að setja geðheilsu í forgang. Söfnuninni lýkur á miðnætti sunnudaginn 8. nó ...
9 ný smit á Norðurlandi en engin utan sóttkvíar
Alls voru 9 ný smit eftir gærdaginn en enginn þeirra voru utan sóttkvíar. Alls eru nú 109 virk smit á Norðurlandi eystra og 470 í sóttkví. Þrír eru i ...
Smit kom upp hjá leikmanni í karlaliði Þórs
Leikmaður í karlaliði Þórs í fótbolta greindist með COVID-19 smit í dag. Rúv greinir frá. Bæði leikmenn og þjálfarar eru nú í sóttkví fram á föstudag ...
Nokkur smit utan sóttkvíar og dreifast víða
Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra komu 10 smit úr sýnatökum gærdagsins. Þar af voru nokkur þeirra hjá einstaklingum sem voru ...
Vita ekki hvað kann að hafa orsakað meðvitundarleysi barnsins
Ekkert bendir til þess að barnið sem var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir að hafa misst meðvitund á leikskólanum Álfasteini í Hörgár ...
Gera grín að túlkun Akureyringa á veðrinu: „Bíllinn bara bráðnaður í þessum Akureyrar hita“
Facebook-hópurinn Geggjað veður á Akureyri telur nú um 6500 einstaklinga. Í hópnum er gert grín að túlkun Akureyringa á veðrinu í bænum.
„Þessi sí ...
Alvarlegt slys í leikskóla í Hörgársveit
Lögregla og sjúkraflutningamenn voru kölluð að leikskólanum Álfasteini í Hörgársveit um tvöleytið í dag þar sem barn á leikskólanum slasaðist alvarle ...