Author: Ritstjórn
SA Íslandsmeistarar í öllum flokkum á Reykjavíkurleikunum
Reykjavíkurleikarnir í listhlaupi fóru fram í Laugardalnum um helgina. SA mætti til leiks með vaskt lið tilbúið í átök helgarinnar og má segja að kep ...
Endurreisum ferðaþjónustuna með nýjum áherslum
Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar:
Árið 2020 fór ferðaþjónustan aftur um 10 ár í tölum um fjölda erlendra ferðamanna á landinu. Áhrifin eru gr ...
Flóð í Jökulsá á Fjöllum
Lögreglumenn eru á vettvangi á Mývatnsöræfum, vestan Jökulsár á Fjöllum við Grímsstaði. Jökla hefur flætt yfir veg vestan við brúna og skilið eftir s ...
,,Getum við reynt að vera næs við þessa gaura?“ – Hvetur fólk til að sýna snjómokstursmönnum þolinmæði
Mikið hefur reynt á þá sem starfa við snjómokstur á Norðurlandi undanfarna viku. Snjónum hefur kyngt niður og illfært er á götum Akureyrar víða. Vilm ...
Íslenskan mat í skóla
Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar:
Börnin okkar eru þau dýrmætustu verðmæti sem við eigum og viljum við þeim allt hið besta. Það á við um menntun, u ...
Sorphirðu frestað vegna ófærðar
Mikið hefur snjóað á Akureyri undanfarna daga og margar götur illfærar. Unnið er dag og nótt í snjómokstri og búið er að moka allar aðalgötur en marg ...
Ekki að óska eftir því að Akureyrarbær taki kjötvörur af matseðli
Eyrún Gísladóttir skrifar:
Sjá einnig: Segir að bæta þurfi næringu barna í skólum bæjarins
Ég var ekki að óska eftir því að Akureyrarbær taki ú ...
Aldís Kara og Viktor kjörin íþróttafólk Akureyrar 2020
Kjör íþróttakarls og íþróttakonu Akureyrar fór fram í Menningarhúsinu Hofi í dag. Skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir, hjá Skautafélagi Akureyrar (SA) ...
Upplýsingagátt um vellíðan og velferð eldra fólks
Að vera aldraður einstaklingur í íslensku samfélagi, er annað í dag en var fyrir einum til tveimur áratugum svo ekki sé litið lengra til baka. Í dag ...
Eitt virkt smit á Norðurlandi eystra
Smitum heldur áfram að fækka á Norðurlandi Eystra skv. nýjustu tölum Covid.is. Einn einstaklingur er nú í einangrun á svæðinu og fimm í sóttkví. Smit ...