Author: Ritstjórn
Upplýsingagátt um vellíðan og velferð eldra fólks
Að vera aldraður einstaklingur í íslensku samfélagi, er annað í dag en var fyrir einum til tveimur áratugum svo ekki sé litið lengra til baka. Í dag ...
Eitt virkt smit á Norðurlandi eystra
Smitum heldur áfram að fækka á Norðurlandi Eystra skv. nýjustu tölum Covid.is. Einn einstaklingur er nú í einangrun á svæðinu og fimm í sóttkví. Smit ...
Smitum fækkar á Norðurlandi eystra
Samkvæmt nýjustu upplýsingum á covid.is eru núna níu manns í sóttkví á Norðurlandi eystra og aðeins þrjú virk smit. Fyrir helgina voru virk smit á sv ...
Ekið á dreng á rafmagnshlaupahjóli við Borgarbraut
Ekið var á dreng á rafmagnshlaupahjóli við gatnamót Borgarbrautar og Dalsbrautar. Slysið átti sér stað nú síðdegis og var orðið dimmt úti.Ekki náðist ...
Upptök eldsins við Glerárskóla í rannsókn
Upptök eldsins sem kom upp í Glerárskóla í síðustu viku er til rannsóknar hjá lögreglu en rannsóknin er enn á frumstigi. Samkvæmt frétt Rúv um málið ...
Úlla Árdal ráðin í starf markaðs- og þróunarstjóra Mývatnsstofu
Úlla Árdal hefur verið ráðin í starf markaðs- og þróunarstjóra Mývatnsstofu. Í tilkynningu kemur fram að staðan sé ný og markmiðið að efla núv ...
Natan Dagur grætti dómara í norska Voice
Akureyringurinn Natan Dagur Benediktsson stóð sig frábærlega þegar hann tók þátt í norsku útgáfu sjónvarpsþáttarins Voice. Natan Dagur söng lagið Bru ...
Kolröng nálgun á styttingu vinnuvikunnar
Sóley Kjerúlf Svansdóttir ,sérkennslustjóri hjá Leikskólanum Kiðagil skrifar:
Ég tel að foreldrasamfélagið sé grunlaust og hafi ekki áttað sig á þ ...
Grunur um íkveikju þegar eldur kom upp í Glerárskóla
Ekki er útilokað að um íkveikju með flugeldum hafi verið að ræða þegar eldur kom upp í Glerárskóla í kvöld. Allt tiltækt slökkvi- og lögreglulið var ...
Ágúst H. Guðmundsson látinn
Ágúst Herbert Guðmundsson, körfuboltaþjálfari og athafnamaður á Akureyri, er látinn aðeins 53 ára að aldri. Ágúst lést að kvöldi nýársdags í faðmi fj ...