Author: Ritstjórn
Svæðisborgin Akureyri og menningarhlutverk hennar
Hilda Jana Gísladóttir skrifar:
Um 80% landsmanna búa á áhrifasvæði höfuðborgarinnar á milli Hvítánna tveggja. Á Norðurlandi eystra búa um 9% land ...
Langar að gera Kurdo Kebab að þekktu vörumerki á Íslandi
Rahim Rostami, eigandi Kurdo Kebab, segir að hann hafi haft einhversskonar rekstur í huga um leið og hann kom til Íslands sem flóttamaður. Stuttu eft ...
Mannleg þjáning, lagaleg skylda og peningar, samt aðallega peningar
Sigurbjörg Björnsdóttir skrifar:
Inngangur
Í júní á síðasta ári voru lög samþykkt á Alþingi sem kváðu á um að frá og með 1. janúar á þessu ári ...
Jóhann K. Jóhannsson nýr slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar
Jóhann K. Jóhannsson, fyrrverandi fréttamaður, hefur verið ráðinn slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar.
Jóhann starfaði sem slökkviliðs- og sjúkra ...
Ríkur maður borgar skatt!
Einar A. Brynjólfsson skrifar:
Áhugaverðasta frétt síðustu vikna er eflaust af manninum sem ákvað að flytja aftur til Íslands, ásamt fjölskyldu si ...
Heiðdís Austfjörð ræðir baráttu sína við alkahólisma í Bannað að dæma
Heiðdís Austfjörð ræðir Alkahólisma í nýjasta þætti hlaðvarpsins Bannað að dæma. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
„Þetta var ekki lét ...
Þú átt bara að kunna þetta
Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar:
Um þessar mundir eru skil á skattframtali yfirvofandi. Ágæt áminning hér til þeirra sem því kannski hafa gley ...
Það hriktir í hjónabandinu
Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar:
Ég hef þekkt hana frá fæðingu. Við giftumst ung, hún reyndar mun eldri en ég. Það hefur gengið á ýmsu í gegn ...
Þorsteinn Már kærir fyrrverandi framkvæmdastjóra félaga sem tengjast Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur lagt fram kæru hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á hendur Jóhannesi Stefánssyni, fyrrverandi ...
Nokkrar staðreyndir um jafnréttismál
Einar A. Brynjólfsson skrifar:
Áhersla ríkisstjórnarinnar á jafnréttismál - nokkrar staðreyndir
Desember 2017 - Ríkistjórn VG, Framsóknar ...