Framsókn

Author: Ritstjórn

1 42 43 44 45 46 197 440 / 1965 FRÉTTIR
Aldrei fleiri brautskráðir úr HA í febrúar

Aldrei fleiri brautskráðir úr HA í febrúar

Samtals brautskráðust 64 kandídatar frá þremur fræðasviðum Háskólans á Akureyri í gær. Stærsta brautskráning frá Háskólanum á Akureyri – Háskólahátíð ...
Frítt í sund og á skíði í vetrarfríinu

Frítt í sund og á skíði í vetrarfríinu

Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum á Akureyri í sund og á skíði í vetrafríinu sem hófst í dag. Á mðvikudaginn 17. febrúar og fimmtud ...
Stjarnan vill fá úrslitum gegn KA/Þór breytt

Stjarnan vill fá úrslitum gegn KA/Þór breytt

Dómstóll HSÍ hefur fengið til umfjöllunar kæru handknattleiksdeildar Stjörnunnar á úrslitum í leik liðsins gegn KA/Þór á laugardag. KA/Þór vann leiki ...
Eldur kom upp í mannlausum bíl við Dalsgerði

Eldur kom upp í mannlausum bíl við Dalsgerði

Eldur kom upp í mannlausum bíl á bílastæði við Dalsgerði á Akureyri um 11 leytið í morgun. Slökkviliðið á Akureyri var fljótt á svæðið og slökkti eld ...
Hvað eru hefðir og hversu mikilvægar eru þær okkur?

Hvað eru hefðir og hversu mikilvægar eru þær okkur?

Eyrún Gísladóttir skrifar Hefðir geta verð mikilvægur þáttur í að viðhalda menningararfleifð þjóðar og er mikilvægt að við íslendingar höldum í ák ...
Bannað að dæma – Útlit

Bannað að dæma – Útlit

Heiðdís Austfjörð og Halldór Kristinn fóru yfir mismunandi útlit, bdsm, hræsni í fólki og dómharða einstaklinga í nýjasta þætti Bannað að dæma. „Þ ...
Mikill fjöldi fólks á Akureyri síðustu helgi og verður næstu helgar

Mikill fjöldi fólks á Akureyri síðustu helgi og verður næstu helgar

Þrátt fyrir mikinn fjölda gesta á Akureyri um liðna helgi gengu hlutirnir að sögn lögreglu stóráfallalaust. Gerðar voru athugsamedir við grímunotkun ...
Garn í gangi – Athvarf fyrir prjónafólk á Akureyri

Garn í gangi – Athvarf fyrir prjónafólk á Akureyri

Garn í gangi er nafn á glænýrri hannyrðabúð í Listagilinu á Akureyri sem opnaði um síðustu helgi. Áhersla verslunarinnar er að hafa það huggulegt og ...
Eyrin Restaurant í Hofi hættir

Eyrin Restaurant í Hofi hættir

Eyrin Restaurant í Menningarhúsinu Hofi á Aureyri hefur verið lokað. Hjónin Aðalheiður Hannesdóttir og Guðmundur Ragnar Sverrisson, sem ráku Eyrina f ...
Akureyri, Eyjafjörður og Vestmannaeyjar komu best út

Akureyri, Eyjafjörður og Vestmannaeyjar komu best út

Vestmannaeyjar, Akureyri og Eyjafjörður eru þau svæði sem best koma út í heildarstigagjöf í nýrri skoðanakönnun meðal íbúa landsins á búsetuskilyrðum ...
1 42 43 44 45 46 197 440 / 1965 FRÉTTIR