Author: Ritstjórn
Stal bíl í morgun og reyndi að stinga lögreglu af á hlaupum
Fyrirtækjabíl Lemon á Akureyri var stolið við Hafnarstræti rétt um tíu leytið í morgun. Lögreglunni barst tilkynning um málið kl. 09:45 en starfsmaðu ...
Tilboðinu í flugstöðina hafnað – Bjóða verkið aftur út
Isavia hafnaði eina tilboðinu sem barst í viðbætur og breytingar á nýju flugstöðinni á Akureyrarflugvelli.
Fyrirtækið Húsheild ehf. í Mývatn ...
Oddur spilar líklega ekki á þessu ári
Oddur Gretarsson, landsliðsmaður og hornamaður þýska liðsins Balingen-Weilstetten, leikur líklega ekki handknattleik fyrr en á næsta ári.
Oddur f ...
Orri Hjaltalín rekinn frá Þór
Stjórn knattspyrnudeildar Þórs hefur rekið Orra Frey Hjaltalín þjálfara liðsins eftir slakt gengi liðsins í sumar. Orri var ráðinn fyrir tímabilið og ...
Endurvinnslan lokuð til fimmtudags vegna covid
Endurvinnslunni við Furuvelli á Akureyri hefur verið lokað tímabundið vegna Covid smits. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu mun endurvinnslan opna ...
Vaxtarstyrkur til íþrótta- og tómstunda
Flestir hér á landi stunda eða hafa stundað einhverjar íþróttir eða tekið þátt í ýmiskonar tómstundarstarfi, t.d. skátunum, ýmsum boltagreinum, æfa á ...
Söfnunarféð nær tvöfaldaðist á einum sólahring
Það kom heldur betur kippur í söfnunina fyrir Garðinn hans Gústa nú í upphafi septembermánaðar þegar söfnunarféð hartnær tvöfaldaðist á einum sólarhr ...
Gjáin milli þings og þjóðar
Eftir Harald Inga Haraldsson sem skipar fyrsta sæti Sósíalistaflokksins í Norðausturkjördæmi.
Lýðræði. Þetta fallega gagnsæja orð. Þýð ...
Samfélagsstríð
Hrafndís Bára Einarsdóttir skrifar
Þegar horft er yfir völlinn má sjá allskonar fólk í misjöfnu ástandi. Í þessu stríði sem fram fer á ...
Endurheimtum réttindin!
Grein eftir Harald Inga Haraldsson, 1. sæti á framboðslista Sósíslistaflokksins í Norðausturkjördæmi
Þessi ríkistjórn hefur sett staðfest heimsmet ...