Author: Ritstjórn

1 26 27 28 29 30 197 280 / 1965 FRÉTTIR
Er lögreglan yfir gagnrýni hafin?

Er lögreglan yfir gagnrýni hafin?

Rúnar Freyr Júlíusson skrifar Ég var einn af þeim fjölmörgu sem saman unnu að því að efla til mótmæla nú um helgina, bæði á Akureyri og í Reykjaví ...
Dóra Ólafsdóttir er látin

Dóra Ólafsdóttir er látin

Dóra Ólafsdóttir, sem varð elst allra Íslendinga, er látin. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík í gærmorgun, 109 ára gömul. Frá andláti ...
Hvatning til eldra fólks á Akureyri

Hvatning til eldra fólks á Akureyri

Nú þegar styttist í sveitarstjórnarkosningar fara framboðslistar smám saman að líta dagsins ljós. Margt eldra fólk hefur sterk ítök í stjórnmálaflokk ...
Bólusett til hliðar

Bólusett til hliðar

Ég legg það nú ekki í vana minn að skrifa í blöðin og aðra rifrildissnepla, en hef þó gert undantekningar þegar mikið liggur við, eins og þegar ég va ...
Áramótahugleiðingar formanns Einingar-Iðju

Áramótahugleiðingar formanns Einingar-Iðju

Í upphafi árs er gott að skoða liðið ár velta fyrir sér komandi tímum. Ég vil byrja á því að senda öllum félagsmönnum, og öðrum, mínar bestu óskir um ...
Vandræðaskáld fara yfir árið 2021: „Höfðum meiri áhyggjur af lausagöngu katta“

Vandræðaskáld fara yfir árið 2021: „Höfðum meiri áhyggjur af lausagöngu katta“

Vandræðaskáldin Vilhjálmur og Sesselía sendu frá sér áramótalagið sitt, sjötta árið í röð, á nýársdag. Í laginu fara þau yfir árið á sinn hátt og er ...
Rut valin handknattleikskona ársins

Rut valin handknattleikskona ársins

Rut Arnfjörð Jónsdóttir leikmaður KA/Þórs var í gær valin besta handknattleikskona ársins af Handknattsleikssambandi Íslands. Rut fór fyrir liði KA/Þ ...
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar samþykkt í bæjarstjórn

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar samþykkt í bæjarstjórn

Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2022, auk þriggja ára áætlunar 2023-2025, var tekin til síðari umræðu og samþykkt samhljóða á ...
Karl Guðmundsson er handhafi kærleikskúlunnar í ár

Karl Guðmundsson er handhafi kærleikskúlunnar í ár

Kærleikskúlan var afhent í Listasafni Akureyrar í vikunni. Listamaðurinn Karl Guðmundsson er handhafi kúlunnar í ár. Kúlan var hönnuð af listakonunni ...
Hilda Jana sú eina sem vill vera áfram oddviti

Hilda Jana sú eina sem vill vera áfram oddviti

Fimm af sex oddvitum bæjarstjórnarflokka Akureyrar ætla ekki að gefa kost á sér í oddvitasæti í komandi sveitarstjórnarkosningum. Þetta kemur fram á ...
1 26 27 28 29 30 197 280 / 1965 FRÉTTIR