Author: Ritstjórn

Birkir Heimisson í nærmynd – Zlatan í uppáhaldi
Birkir Heimisson er sextán ára gamall knattspyrnumaður sem samdi við hollenska úrvalsdeildarliðið Heerenveen síðastliðið sumar.
Birkir er uppalinn ...

Voiceland – nýtt samtímatónverk
Í síðustu viku hófu þýski leikstjórinn og sviðshönnuðurinn Mareike Dobewall og íslenska tónskáldið Gísli Jóhann Grétarsson að gera tilraunir með k ...

Þór/KA burstaði Fylki í síðasta heimaleik sumarsins
Þór/KA fékk Fylki í heimsókn á Þórsvöll í dag í næstsíðustu umferð Pepsi-deildar kvenna en leikurinn var jafnframt síðasti heimaleikur Þór/KA á þessu ...

Oddur Gretarsson í nærmynd – Myndi aldrei spila með KA
Íþróttadeild Kaffisins ætlar að leggja sérstaka áherslu á að fylgja eftir árangri akureyskra íþróttamanna í vetur. Nokkrir Akureyringar hafa atvin ...

Donni hættir með Þór eftir leik dagsins
Halldór Sigurðsson, oftast þekktur sem Donni, mun hætta þjálfun knattspyrnuliðs Þórs eftir leik þeirra við KA í dag. Donni tilkynnti þetta í pistli ti ...

Hamrarnir borguðu sig inn á eigin leik
Leikið var í 1.deild karla í handbolta í gærkvöldi og voru tvö Akureyrarlið í eldlínunni.
Hamrarnir voru í heimsókn hjá Mílunni á Selfossi en heim ...

Þórsarar búnir að finna Kana fyrir Dominos deildina
Þórsarar hafa samið við bandaríska körfuknattleiksmanninn Jalen Riley um að leika með liðinu í Dominos-deild karla í vetur. Frá þessu er greint á ...

Munu Þórsarar standa heiðursvörð um KA?
Knattspyrnulið Þór og KA mætast í baráttunni um Akureyri á morgun, laugardag, í lokaumferð Inkasso-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Þórsvelli og ...

Enn tapar Akureyri
Vandræði Akureyrar í Olís-deild karla í handbolta halda áfram eftir að liðið beið lægri hlut fyrir Aftureldingu í KA-heimilinu í kvöld. Akureyri h ...

Myndband: Birkir Bjarnason á skotskónum í Sviss
Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var á skotskónum í svissnesku úrvalsdeildinni þegar lið hans, Basel, bar sigurorð af Lausanne í gærkvö ...