Author: Ritstjórn

Sex KA-menn í liði ársins – Ásgeir efnilegastur
Vefmiðillinn Fótbolti.net stóð fyrir veglegu lokahófi Inkasso-deildarinnar í gærkvöldi og er óhætt að segja að KA-menn hafi verið áberandi þar.
...

Þórskonur byrja á tapi – Hamrarnir réðu ekki við Fjölni
Kvennalið Þórs í körfubolta hóf leik í 1.deild kvenna í gærkvöldi þegar liðiði sótti Breiðablik heim.
Heimakonur höfðu frumkvæðið allan leikinn ...

Jóhann Kristinn hættur með Þór/KA
Jóhann Kristinn Gunnarsson mun ekki halda áfram að þjálfa lið Þórs/KA í Pepsi deild kvenna. Þetta tilkynnti hann leikmönnum og aðstandendum liðsins nú ...

Þór/KA endaði í topp 4 níunda árið í röð
Pepsi-deild kvenna lauk í dag með heilli umferð og stóðu Stjörnukonur uppi sem Íslandsmeistarar þetta árið. Þór/KA lauk keppni í 4.sæti deildarinn ...

Lillý Rut efnilegasti leikmaður úrvalsdeildar
Lillý Rut Hlynsdóttir var í dag útnefnd efnilegasti leikmaður Pepsi deildar kvenna í knattspyrnu árið 2016. Lillý fékk afhenda viðurkenningu að loknum ...

Aron Einar í nærmynd – Atli og Palli gerðu mig að þeim íþróttamanni sem ég er
Aron Einar Gunnarsson þekkja allir Íslendingar og í raun allur knattspyrnuheimurinn eftir vasklega framgöngu þessa 27 ára gamla Þorpara á EM í Fra ...

Þrír Akureyringar í landsliðshópnum
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti í dag hópinn fyrir leiki gegn Finnum og Tyrkjum í undankeppni HM í Rússlandi 2018.
Ak ...

Lárus Orri og Kristján Örn nýir þjálfarar Þórs
Bræðurnir Lárus Orri Sigurðsson og Kristján Örn Sigurðsson munu stýra liði Þórs í Inkasso deildinni á næstu leiktíð en frá þessu var gen ...

Barnaverndarstofa leitar að fósturforeldrum fyrir börn á flótta
Barnaverndarstofa leitar nú af fólki sem er tilbúið að taka að sér börn sem eru fylgdarlaus á flótta frá heimalöndum sínum. Samkvæmt Barnaverndars ...

Bruggsmiðjan Kaldi 10 ára
Á morgun, þann 30.september, fagnar Bruggsmiðjan Kaldi 10 ára starfsafmæli. Árið 2006 létu hjónin Agnes Anna Sigurðardóttir og Ólafur Þröstur Ólaf ...