Author: Ritstjórn
Elko veitir Kvennaathvarfinu gjöf
Í dag veitti Elko Kvennaathvarfinu á Akureyri kærkomna gjöf í tilefni af því að nýtt húsnæði hefur verið tryggt fyrir starfsemina. Fólk hefur verið í ...
Jólasveinn með krukku
Akureyringurinn María Dís Ólafsdóttir prjónaði sitt eigið jólaskraut fyrir síðustu jól og vill deila með sér uppskrift af jólasveinum í krukku sem er ...
Ágæti Kjósandi – Það er komið að þér
Sigurjón Þórðarson skrifar
Fyrst vil ég byrja á að þakka fyrir þær hlýju móttökur sem við frambjóðendur Flokks fólksins höfum fengið undantekninga ...
X í C fyrir framtíð á Íslandi
Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
Ísland er ótrúlegt land. Ég valdi það ekki að fæðast hér en hingað kom ég samt. Foreldrar mínir eignuðust mig ...
Syndir gömlu flokkana: 6 mánaða bið á Sjúkrahúsið Vog og þjóðfélagið á hliðinni
Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Í dag er 6 mánaða bið í meðferð á Sjúkrahúsið Vog. Ef þú færð flýti meðferð á beiðni þinni þá kemstu kannski inn ...
Oddvitaspjall – Þorsteinn Bergsson (J)
Líkt og alþjóð er kunnugt styttist nú óðum í Alþingiskosningar, en þær fara fram laugardaginn 30. Nóvember næstkomandi. Í ljósi þessa hefur Kaffið se ...
Framtíðin er núna
Ingvar Þóroddsson skrifar
Það er áhugavert að heyra hvernig flestir stjórnmálamenn tala um „málefni ungs fólks“. Þeir setja mynd á Instagram um ná ...
Lýðræðisflokkurinn styður karlaathvarf
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
Öllum er ljóst karlar verða líka fyrir heimilisofbeldi. Minna um það talað og lítið gert til að aðstoða þá sem í ...
Strengir framtíðar teknir upp í Hofi
Fyrirtækið Spitfire Audio í samstarfi við Bafta verðlaunahafann Ólaf Arnalds og SinfoniaNord hefur mótað tónlistartól sem gjörbreytir því hvernig tón ...
Inga Sæland og ÞÚ
Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Það skiptir ekki máli hvort það er SÁÁ, Sjúkrahúsið Vogur, fólk með alkahólisma eða aðra geðsjúkdóma. Það s ...