Author: Ritstjórn
Akureyringar erlendis – Birkir á Emirates
Fullt af boltum rúlluðu í Evrópu í kvöld og voru þrír Akureyringar í eldlínunni.
Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel þegar liðið heimsótti Ar ...
Guðmundur Hólmar í nærmynd – Eyrarland besti staður í heimi
Guðmundur Hólmar Helgason steig nýverið sín fyrstu skref í atvinnumennskunni er hann gekk í raðir franska úrvalsdeildarliðsins Cesson-Rennes í sumar.
...
HM í íshokkí haldið á Akureyri
Heimsmeistaramót kvenna í íshokkí verður haldið á Akureyri dagana 27.febrúar-5.mars næstkomandi. Frá þessu er greint á heimasíðu Íshokkísambands Íslan ...
Akureyrarslagur í þýsku Bundesligunni
Einn leikur fór fram í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld þegar stórlið Kiel fékk Balingen í heimsókn.
Bæði lið eru þjálfuð af Akureyringum þv ...
Bjórböð á Árskógssandi
Fyrsta skóflustungan að bjórböðum á Árskógssandi verður tekin á morgun, þann 28.september. Bruggsmiðjan Kaldi hyggst opna bjórheilsulind á staðnum ...
Dömutískan í haust og vetur
Nú er haustið gengið í garð og veturinn nálgast óðfluga. Tískuunnendur bíða jafnan spenntir eftir þessum tíma árs því tískan sem fylgir þessum árs ...
Blakliðin í basli
Mizuno-deildin í blaki hófst um helgina, bæði í karla- og kvennaflokki og fóru fjórir leikir fram í KA-heimilinu þar sem Þróttur frá Neskaupsstað ...
Akureyringar erlendis – Aron Einar meiddur
Fjölmargir kappleikir fóru fram víða um heim um helgina og voru nokkrir Akureyringar í eldlínunni.
Frábær vika hjá Hallgrími - Aron Einar glímir vi ...
Birkir Heimisson í nærmynd – Zlatan í uppáhaldi
Birkir Heimisson er sextán ára gamall knattspyrnumaður sem samdi við hollenska úrvalsdeildarliðið Heerenveen síðastliðið sumar.
Birkir er uppalinn ...
Voiceland – nýtt samtímatónverk
Í síðustu viku hófu þýski leikstjórinn og sviðshönnuðurinn Mareike Dobewall og íslenska tónskáldið Gísli Jóhann Grétarsson að gera tilraunir með k ...