Author: Ritstjórn
Gísli á Uppsölum á Akureyri
Kómedíuleikhúsið mun sýna leikritið Gísli á Uppsölum í Hlöðu, Litla-Garði, hér á Akureyri, þann 14 og 15 október næstkomandi. Leikritið ...
Twitter dagsins – Patrice Evra elskar mánudaga
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Byrjaði daginn á því að komast ekki inn á vi ...
Ynjur fóru illa með SR
SA Ynjur, yngra kvennalið Skautafélags Akureyrar, heimsótti Skautafélag Reykjavíkur í Hertz deild kvenna á laugardagskvöld en sömu lið áttust við á dö ...
Árni Þór Sigtryggsson í nærmynd – Dómarar mest pirrandi andstæðingar
Árni Þór Sigtryggsson er 31 árs gamall handknattleiksmaður sem leikur með Aue í þýsku B-deildinni.
Árni Þór ætti að vera Akureyringum vel kunnu ...
Arnór Þór markahæstur og með fyrirliðabandið
Leikið var í þýsku Bundesligunni í handbolta í gær og var einn Akureyringur í eldlínunni. Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer heimsóttu G ...
,,Frábær og samheldin fjölskylda“
Keppni í Pepsi-deild kvenna lauk um síðustu helgi. Þór/KA lauk keppni í 4.sæti deildarinnar, annað árið í röð. Kaffið.is fékk Karen Nóadóttur, fyr ...
Oddur hetjan í Akureyrarslagnum
Það var Akureyrarslagur í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld þegar Oddur Gretarsson og félagar í Emsdetten heimsóttu Árna Þór Sigtryggsson, Sig ...
Þór tapaði eftir framlengdan leik gegn Stjörnunni
Þórsarar sneru aftur í efstu deild karla í körfubolta með trukki í kvöld þegar liðið fékk stjörnum prýtt lið Stjörnunnar í heimsókn í Íþróttahölli ...
Fyrrum bæjarfulltrúi segir Akureyrarbæ stríð á hendur vegna spillingar
Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi, sakar núverandi bæjarfulltrúa Akureyrarbæjar um spillingu í pistli sem hann birti á Facebook síðu ...
Birkir Heimis leikmaður mánaðarins hjá Heerenveen
Akureyringurinn ungi Birkir Heimisson er að gera það gott hjá hollenska úrvalsdeildarliðinu Heerenveen en hann gekk í raðir félagsins frá Þór í sumar. ...