Author: Ritstjórn
,,Markmiðið að komast í úrslitakeppnina“
Dominos deild karla í körfubolta hefst í kvöld og á morgun mæta Þórsarar til leiks þegar Stjarnan kemur í heimsókn í Íþróttahöllina.
Benedikt Guðmu ...
Twitter dagsins – Viral undir yfirskriftinni „lame teacher“
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Ævar Ingi Jóhannesson, knattspyrnumaður
E ...
Akureyri tapaði fyrir Íslandsmeisturunum
Leikið var í Olís-deild karla í handbolta í kvöld og fengu Akureyri Íslandsmeistara Hauka í heimsókn í KA-heimilið. Bæði lið hafa byrjað mótið ill ...
Guðmundur og Geir skoruðu eitt mark hvor
Handknattleiksmennirnir og frændurnir Guðmundur Hólmar Helgason og Geir Guðmundsson stóðu í ströngu í kvöld þegar lið þeirra, Cesson-Rennes heimsó ...
,,Ég stefni alltaf á toppinn“
Þórsarar eru nýliðar í Dominos deild karla sem hefst á morgun en fyrsti leikur Þórs er á föstudag þegar firnasterkt lið Stjörnunnar kemur í heimsókn ...
Sandra María með landsliðinu til Kína
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands, valdi í gær hópinn sem fer á æfingamót í Kína síðar í þessum mánuði.
Akureyrarmærin ...
Lögreglumaður stunginn með sprautunál
Lögreglumaður á Akureyri hefur fengið viðeigandi meðferð eftir að ung kona veittist að honum í síðasta mánuði með notaðri sprautunál. Lögregluþjónninn ...
SA Víkingar steinlágu fyrir Birninum
Leikið var í Hertz-deild karla í íshokkí í kvöld. Í Skautahöllinni á Akureyri fengu SA Víkingar heimsókn frá Birninum.
Strákarnir hafa farið il ...
Dýraníð í Öxnadal
Fjallað hefur verið um það á vef Morgunblaðsins og Rúv að grunur sé um að framið hafi verið dýraníð í Öxnadal aðra helgina í september. Verið var ...
Dömulegir dekurdagar um helgina
Dömulegir dekurdagar fara fram um helgina á Akureyri, frá fimmtudag til sunnudags þann 6.-9. október. Dagarnir eru árlegur viðburður á Akureyri sem ha ...