Author: Ritstjórn
Hið stórfurðulega Tónatraðarmál
Á næsta bæjarstjórnarfundi hjá Akureyrarbæ virðist sem núverandi meirihluti ætli að halda áfram á grundvelli þeirra ófaglegu vinnubragða sem meirihlu ...
Sköpum heilbrigðan húsnæðismarkað
Við þekkjum það líklega flest að alvarleg staða hefur verið á íslenskum húsnæðismarkaði. Hið opinbera, bæði ríki og sveitarfélög, bera mikla ábyrgð þ ...
Níutíu daga fangelsi eftir að hafa hrækt á lögreglumann
Karlmaður búsettur á Akureyri hefur verið dæmdur í níutíu daga fangelsi eftir að hafa hrækt á og klipið lögreglumenn í júní 2021. Lögreglumennirnir h ...
Fyrsta skref barnanna okkar er stafrænt fótspor
Börn eru ótrúlega frábær! Á því leikur engin vafi.
Þau geta verið svo sæt, klár og sniðug að við erum bókstaflega við það að springa úr stolti.
...
Jólin eru hátíð barnanna
Helga Þóra Helgadóttir skrifar:
‘Jólin eru hátíð barnanna’ er hugtak sem ég tengdi lítið við þangað til ég eignaðist mitt fyrsta barn. Þegar hún v ...
Sérfræðingar við Háskólann á Akureyri gefa út ný rit
Rachael Lorna Johnstone, prófessor og forseti Lagadeildar, og Kanagavalli Suryanarayanan, meistaranemi frá Indlandi í heimskautarétti við H ...
Áhersla á börn og barnafjölskyldur í fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar
Fyrsta fjárhagsáætlun nýs kjörtímabils liggur nú fyrir. Megináhersla meirihluta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar er að hlúa að börnum og barnafjölskyldum ...
Kæru skólameistarar/menntamálaráðuneyti/kennarar og aðrir sem þetta bréf varðar
Steinunn Ósk skrifar:
Ég og er nemandi við Verkmenntaskólann á Akureyri. Nú þegar önnin klárast eru líklegast margir nemendur sem eiga við sama va ...
Myndskreytti Drenginn með ljáinn
Sigurjón Líndal Benediktsson, átján ára nemandi á þriðja ári á listnáms- og hönnunarbraut VMA, myndskreytti vinsæla unglingabók í jólabókaflóðinu, Dr ...
Hvenær leiddist þér síðast?
Hvenær varst þú seinast á biðstofu og neyddist til að horfa út í loftið eða spjalla við einstaklinginn við hliðina á þér þar sem þú hafðir ekkert ann ...