Author: Ritstjórn
Akureyri heldur áfram að tapa
Akureyri heimsótti Val í Olís-deild karla í dag í áttundu umferð deildarinnar en leikið var í Valsheimilinu að Hlíðarenda.
Heimamenn hófu leiki ...
Árni Þór næstmarkahæstur í langþráðum sigri Aue
Leikið var í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld þar sem Íslendingalið Aue fékk Ferndorf í heimsókn.
Um afar mikilvægan leik var að ræða þar ...
Dregið í Maltbikarnum – Þórsarar fara á Laugarvatn
Bikarkeppnin í körfuboltanum fer af stað á næstunni undir nýju nafni en bikarkeppnin ber nafn hins goðsagnakennda drykks Maltextrakt í ár og heiti ...
Haukur Heiðar Hauksson í nærmynd – Myndi aldrei spila með Þór
Haukur Heiðar Hauksson er 25 ára gamall knattspyrnumaður sem leikur með sænska stórliðinu AIK.
Haukur Heiðar ólst upp hjá KA og var kominn í lykilh ...
Þórsarar enn í leit að fyrsta sigrinum
Leikið var í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar Þór og Skallagrímur mættust í nýliðaslag í Íþróttahöllinni á Akureyri.
Skemmst er f ...
Akureyringar erlendis – Guðmundur og Geir á sigurbraut
Það var nóg um að vera í íþróttaheiminum í kvöld og voru fimm Akureyringar í eldlínunni víða um Evrópu.
Fótbolti
Birkir Bjarnason lék allan ...
Birkir Heimis með U17 til Ísrael
Birkir Heimisson er í landsliðshópi Íslands skipað leikmönnum 17 ára og yngri fyrir undankeppni EM en hópurinn var tilkynntur í dag.
Birkir gek ...
Karen Nóa tekin við Hömrunum
Karen Nóadóttir hefur verið ráðin þjálfari kvennaliðs Hamranna og mun hún stýra liðinu í 1.deild kvenna næsta sumar.
Knattspyrnuáhugamenn á Aku ...
Áhrifarík stuttmynd frá Pixar
Pixar, sem framleiðir aðallega tölvuteiknaðar teiknimyndir, gaf nýverið út stuttmynd sem birtist á Vimeo. Pixar eru sennilega best þekkt fyrir Toy Sto ...
KA fær Kristófer Pál að láni
Sóknarmaðurinn ungi, Kristófer Páll Viðarsson, hefur verið lánaður til KA frá Pepsi-deildarliði Víkings í Reykjavík.
Þó hinn 19 ára gamli Kristófer ...