Author: Ritstjórn
Fyrsti heimasigur Akureyrar í vetur
Akureyri Handboltafélag vann loks heimaleik í kvöld þegar Stjarnan var í heimsókn í KA-heimilinu í 10.umferð Olís deildar karla.
Akureyringar m ...
Jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu
Rauði Krossinn, Hjálparstarf Kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri og Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og nágrennis undirrituðu í dag samning um jólaaðsto ...
,,Gæti misst eitthvað meira en körfubolta“
Eins og greint var frá í síðustu viku er Akureyringurinn Stefán Karel Torfason búinn að leggja körfuboltaskóna á hilluna, 22 ára að aldri.
Stef ...
Sigríður Huld tekur sæti Loga í bæjarráði
Sigríður Huld Jónsdóttir er nýr aðalfulltrúi Samfylkingarinnar í bæjarráði Akureyrarbæjar og tekur hún þar með stöðu Loga Más Einarssonar.
Logi ...
Borgin mín – Los Angeles
Borgin mín er nýr liður á Kaffinu. Þar komum við til með að ræða um borgir víðsvegar í heiminum og Akureyringa sem eru eða voru búsettir þar. Með ...
Hjálmlaus hjólreiðamaður varð fyrir bíl
Ekið var á hjólreiðamann á Akureyri í dag. Maðurinn, sem var hjálmlaus á hjólinu, var fluttur á sjúkrahús en er að sögn lögreglu ekk ...
Tekur kærustuna með sér til Þór/KA
Pepsi-deildarliðið Þór/KA hefur náð samningum við mexíkósku knattspyrnukonurnar Söndru Stephany Mayor Gutierrez og Bianca Elissa Sierra Garcia um ...
Vefverslanir í Hofi á laugardag
Næstkomandi laugardag, þann 12.nóvember, verður haldinn Pop Up markaður vefverslana í Hofi. Þar koma 13 vefverslanir saman og kynna og selja vörur sín ...
SA marði sigur í háspennuleik
SA Víkingar fengu Skautafélag Reykjavíkur í heimsókn í Skautahöllina á Akureyri í kvöld og unnu heimamenn 2-1 sigur í hörkuleik.
Ekki er langt ...
Akureyri mætir FH – Þór fékk heimaleik gegn Tindastóli
Í dag var dregið í 16-liða úrslit bikarkeppninnar, bæði í handbolta og körfubolta og fengu öll þrjú Akureyrarliðin sem voru í pottinum heimaleiki. ...