Author: Ritstjórn
Akureyringar í meirihluta í landsliði Íslands
Jussi Sipponen og Hulda Sigurðardóttir, landsliðsþjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í íshokkí hafa valið 27 leikmenn til æfinga og er óhætt að ...
Twitter dagsins – Brúneggjagaurinn neitaði að mæta í lyfjapróf
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Fékk að löðrunga Dr.Doughnut 🍩@RikkiGje í da ...
Dreymir um að spila með Barcelona
Albert Guðmundsson er 19 ára og einn efnilegasti knattspyrnumaður landsins. Hann hefur verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands og gekk í raðir ...
Sandra María til æfinga hjá Kolbotn
Akureyrarmærin knáa Sandra María Jessen hefur fengið boð frá norska úrvalsdeildarliðinu Kolbotn um að æfa með liðinu í nokkra daga.
Kolbotn end ...
Akureyringar erlendis – Sigtryggur Daði aftur markahæstur
Sjö Akureyringar voru í eldlínunni í boltaíþróttum víða um Evrópu um helgina og er óhætt að segja að gengið hafi ekki verið frábært því þeir töpuð ...
Sigurganga Ynja heldur áfram – Strákarnir steinlágu
Akureyrarliðin áttu misjöfnu gengi að fagna í íshokkíinu um helgina en bæði karla og kvennalið Skautafélags Akureyrar stóðu í ströngu.
Ynjur, y ...
Vinna Þórsarar þriðja heimaleikinn í röð?
Áttundu umferð Dominos-deildar karla lýkur í dag með leik Þórs og ÍR í Íþróttahöllinni á Akureyri klukkan 17.
Þórsarar freista þess að vinna si ...
Tímavélin – Leikmaður Þórs skallar KA-mann
Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.
...
Heldur sigurganga Ynja áfram?
Það verður leikið í Hertz deild kvenna í íshokkí í dag þar sem Ynjur, yngra kvennalið Skautafélags Akureyrar, fá Bjarnarkonur í heimsókn í Skautah ...
Barnaspamm er blekkingarleikur
Áður en ég eignaðist barn var ég með smávægilegt ofnæmi, kannski bara óþol fyrir barnaspammi á Facebook. Fór svona nett í taugarnar á mér ef fólk ...