Author: Ritstjórn
,,Áhuginn fyrir körfunni á Akureyri að taka kipp“
Körfuboltalið Þórs hefur blómstrað að undanförnu og unnið þrjá deildarleiki í röð. Þá sló liðið Tindastól úr leik í Maltbikarnum á dögunum. Liðið getu ...
Bryndís Rún Hansen bætti eigið Íslandsmet
Sundkonan Bryndís Rún Hansen hefur staðið í ströngu undanfarna daga þar sem hún keppir á HM í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Kanada.
Á mi ...
Ísold Fönn sigrar alþjóðlegt mót í listhlaupi
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir, 10 ára Akureyrarmær, sigraði á alþjóðlegu móti í listhlaupi í Búdapest í fyrradag. Mótið heitir Santa Claus Cup og keppti ...
Jón hlaupari er látinn
Jón Guðmundur Guðlaugsson, oftast þekktur undir viðurnefninu Jón hlaupari, er látinn. Jón lést þann 4.desember síðastliðinn á hjúkrunarheimilinu L ...
Sér ekki tilgang með því að spila fyrir annað lið á Íslandi en Þór/KA
Flestir knattspyrnuáhugamenn ættu að vera farnir að kannast við Lillý Rut Hlynsdóttur en þrátt fyrir ungan aldur hefur þessi 19 ára gamli miðvörður ve ...
Bætt kjör kennara kosta Akureyrarbæ 250 milljónir
Samkomulag á milli Félags grunnskólakennara og samninganefndar sveitarfélaga um nýjan kjarasamning kennara náðist á dögunum eftir mikið japl, jaml ...
Jafnt hjá Guðmundi og Geir eftir ótrúlega lokamínútu
Frændurnir Guðmundur Hólmar Helgason og Geir Guðmundsson voru í eldlínunni í franska handboltanum í kvöld þegar Cesson-Rennes fékk Snorra Stein Gu ...
Steingrímur J. forseti Alþingis
Steingrímur J. Sigfússon var á þingsetningarfundi í gær kjörinn forseti Alþingis. Steingrímur var einn í framboði til embættisins en hann er starf ...
Hollara matreiðslunámskeið á KEA 8.desember
Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi kemur til Akureyrar þann 8.desember og heldur matreiðslunámskeið á hótel KEA frá 19 - 21:30. Júlía hefur reglule ...
Rúnar Eff treður upp í bakaríi
Bakaríið við Brúna fer nýstárlega leið í aðdraganda jóla því bakaríið mun bjóða upp á lifandi tóna í hádeginu á morgun.
Trúbadorinn sívinsæli R ...