Author: Ritstjórn
Þórsarar í fimmta sæti yfir jólin
Þórsarar gerðu góða ferð í Stykkishólm í kvöld þar sem þeir unnu öruggan tíu stiga sigur á Snæfelli í Dominos-deild karla í körfubolta.
Snæfell ...
Markvörður skoraði þegar KA vann Völsung
Pepsi-deildarlið KA er komið á fullt í undirbúningi sínum fyrir næsta sumar en í gærkvöldi mætti liði Völsungi í æfingaleik sem fram fór í Boganum ...
Guðmundur Hólmar meiddur og Cesson-Rennes tapaði
Leikið var í franska handboltanum í kvöld og var aðeins einn Akureyringur í eldlínunni því Guðmundur Hólmar Helgason glímir við meiðsli.
Geir G ...
Svona getur þú lagt þitt af mörkum fyrir fólkið í Sýrlandi
Þegar við sjáum fréttir af hörmungunum í Sýrlandi og því blóðbaði sem hefur átt sér stað síðustu daga í Aleppo er auðvelt að finnast maður máttvan ...
Sjómenn á leið í verkfall
Verkfall sjómanna hefst í kvöld klukkan 20:00. Þetta varð ljóst í hádeginu þegar talningu atkvæða um nýjan kjarasamning sjómanna við útgerðir lau ...
Starfsfólk Íslandsbanka færði Jólaaðstoðinni 90 þúsund krónur
Starfsmenn Íslandsbanka á Akureyri gerðu sér glaðan dag í aðdraganda jóla síðastliðinn föstudag þegar þeir mættu í jólapeysum til vinnu og höfðu s ...
Spáð hvítum jólum á Akureyri
Mörgum þykir snjórinn mjög mikilvægur hluti af jólunum. Nú nær langtímaspá norsku veðurstofunnar Yr.no fram að Þorláksmessu og samkvæmt henni lítu ...
Hildur Eir ósátt með ummæli Birgittu
Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju, er ósátt með það hvernig þingflokksformaður Pírata, Birgitta Jónsdóttir, talar um þjóðkirkjuna. ...
Gullmark Jóhanns tryggði SA sigur
Skautafélag Akureyrar vann magnaðan sigur á Birninum í Hertz-deild karla í íshokkí þegar liðin mættust í Egilshöll í Reykjavík í kvöld. Aðeins mun ...
Aron Einar og félagar úr fallsæti
Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Cardiff sem vann 2-1 heimasigur á Wolverhampton Wanderers í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld.
...