Author: Ritstjórn
Akureyringar erlendis – Grátlegt jafntefli Arons og félaga
Boltinn rúllaði víða um Evrópu á öðrum degi jóla og voru nokkrir Akureyringar í eldlínunni.
Fótbolti
Aron Einar Gunnarsson lék allar 90 mínú ...
Hlíðarfjall opnar annan í jólum
Skíðaunnendur fá heldur betur góða jólagjöf frá Hlíðarfjalli því á morgun, mánudaginn 26.desember, mun loksins opna í fjallinu og er þetta fyrsta ...
Tveir Akureyringar meðal 200 bestu knattspyrnumanna heims
Tveir Akureyringar eru á lista yfir 200 bestu knattspyrnumenn heims árið 2016. Breska dagblaðið The Guardian stóð fyrir valinu á dögunum en íþrótt ...
Sex Akureyringar með U20 til Nýja-Sjálands
Sex leikmenn úr Skautafélagi Akureyrar eru í íslenska landsliðshópnum skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri sem fer til Nýja-Sjálands í næsta mánuði ...
Ein úr Þór/KA í æfingahópi A-landsliðsins
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins, valdi í dag 30 manna æfingahóp sem mun æfa saman á Akureyri dagana 19-22.janúa ...
Andri Már Mikaelsson íshokkímaður ársins
Íshokkísamband Íslands hefur tilkynnt að Andri Már Mikaelsson, leikmaður Skautafélags Akureyrar, er íshokkímaður ársins 2016 hjá sambandinu en ein ...
Geir skoraði tvö í naumu tapi
Cesson-Rennes tapaði fyrir Aix á heimavelli, 31-34, í síðasta leik ársins í frönsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.
Geir Guðmundsson var á sínum s ...
Birna Bald íshokkíkona SA árið 2016
Íshokkíkonan knáa Birna Baldursdóttir hefur verið valin íshokkíkona ársins 2016 hjá Skautafélagi Akureyrar.
Birnu ættu allir akureyrskir íþrótt ...
SA burstaði SR
Skautafélag Akureyrar átti ekki í miklum vandræðum með Skautafélag Reykjavíkur þegar liðin öttu kappi í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri í gærk ...
Oddur Gretarsson í liði helgarinnar
Oddur Gretarsson átti góðan leik þegar Emsdetten vann fimm marka útisigur á Dessau í þýsku B-deildinni í handbolta um helgina.
Oddur nýtti öll ...