Author: Ritstjórn

1 169 170 171 172 173 199 1710 / 1990 FRÉTTIR
Kostnaður Akureyrarkirkju mun hlaupa á hundruðum þúsunda

Kostnaður Akureyrarkirkju mun hlaupa á hundruðum þúsunda

Ólafur Rúnar Ólafsson, formaður sóknarnefndar Akureyrarkirkju segir í pistli á Facebook síðu sinni að  kostnaður kirkjunnar við úrbætur muni hlaup ...
Einn úr KA með U19 til Rúmeníu

Einn úr KA með U19 til Rúmeníu

Eduardo Herrero Berenguer, þjálfari U-19 ára landsliðs karla í blaki, hefur valið tólf manna hóp sem heldur til Rúmeníu í næstu viku til að taka þ ...
Reyndi að lokka barn upp í bíl með nammi í Naustahverfi

Reyndi að lokka barn upp í bíl með nammi í Naustahverfi

Áhyggjufull móðir 8 ára drengs skrifaði færslu inn á hverfissíðu Naustahverfis á Facebook og varaði þar foreldra við því að maður hefði boðið syni hen ...
Talsvert af rusli eftir flugelda á götum bæjarins

Talsvert af rusli eftir flugelda á götum bæjarins

Talsvert af rusli eftir sprengjur og flugelda um áramótin liggur nú á götum bæjarins og við lóðamörk. Það er að sjálfsögðu á ábyrgð þeirra sem spr ...
Þrettándagleði Þórs haldin hátíðleg

Þrettándagleði Þórs haldin hátíðleg

Þrettándagleði Þórs verður haldin á bílaplaninu við Hamar föstudaginn 6. Janúar klukkan 18:00. Fjölbreytt skemmtidagskrá Álfakóngur og drottni ...
Ný Glerárvirkjun í byggingu

Ný Glerárvirkjun í byggingu

Framkvæmdir við byggingu rúmlega þriggja megavatta virkjunar í Glerá eru komnar af stað.. Virkjunin mun geta séð 5.000 heimilum í bænum fyrir ...
Fjórar kirkjur á Akureyri urðu fyrir skemmdarverkum í nótt

Fjórar kirkjur á Akureyri urðu fyrir skemmdarverkum í nótt

Skemmdarvargur eða skemmdarvargar spreyjuðu á veggi fjögurra kirkna á Akureyri í nótt. Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Hvítasunnukirkjunnar og Kaþólsku ...
Krotað á veggi Akureyrarkirkju í skjóli nætur

Krotað á veggi Akureyrarkirkju í skjóli nætur

Svona var aðkoman að Akureyrarkirkju í morgun en séra Svavar Alfreð Jónsson, prestur  í Akureyrarkirkju, birti þessar myndir á Facebook síðu sinni rét ...
Fréttir vikunnar – Fótboltinn í fyrirrúmi

Fréttir vikunnar – Fótboltinn í fyrirrúmi

Hér fyrir neðan má sjá tíu vinsælustu fréttir á Kaffinu í vikunni sem senn er á enda. Á toppnum tróna tvær íþróttafréttir sem vöktu athygli. An ...
Aron Einar í úrvalsliði Norðurlandaþjóðanna

Aron Einar í úrvalsliði Norðurlandaþjóðanna

Þorparinn öflugi Aron Einar Gunnarsson er í úrvalsliði Norðurlandaþjóða í knattspyrnu árið 2016 en norski fjölmiðillinn VG stóð fyrir vali á úrval ...
1 169 170 171 172 173 199 1710 / 1990 FRÉTTIR