Author: Ritstjórn
Norðurorka veitti sjö milljónum í samfélagsstyrki
Norðurorka hf. veitti á dögunum sjö milljónum króna í styrki til samfélagsverkefna. 45 verkefni hlutu styrk að þessu sinni en alls bárust Norðuror ...
Benedikt og Kristján Þór fá ráðherrastóla
Tilkynnt hefur verið um ráðherra í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Tveir úr Norðausturkjördæmi hlutu ráðherrast ...
Kristján Orri valinn í B-landsliðið
B-landslið karla í handbolta mun spila tvo vináttulandsleiki við Grænland um næstu helgi í TM-höllinni í Garðabæ.
Einar Guðmundsson valdi í dag ...
Málþing um loftlagslausnir í Hofi
Þann 19. janúar kl. 15 verður haldið opið málþing þar sem fjallað verður um 15 árangursríkar norrænar loftlagslausnir til að draga úr losun gróð ...
,,Get ekki ímyndað mér orkulitla lífið aftur“
Gréta Jóhannsdóttir ákvað fyrir þremur mánuðum að breyta um lífsstíl. Hún leitaði til einkaþjálfara með þau markmið að ná að bæta jafnvægi sitt, auka ...
Sigmundur Davíð getur ekki hugsað sér verri ríkisstjórn
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir í viðtali við Eyjuna að hann gæti ekki hugsað sér verri ríkisstjórn e ...
Flokkurinn hlýtur að sjá til þess að konur fái einhver veigalítil embætti
Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata í Norðausturkjördæmi, virðist ekki vera spenntur fyrir komandi ríkisstjórnarsamstarfi ef marka má pistil sem ...
Manni skoraði tvö gegn Völsungi – Sjáðu mörkin
Kjarnafæðismótið í fótbolta hófst um helgina með fjórum leikjum en mótið er liður undirbúningi liðana fyrir fyrir næsta sumar.
Inkasso-deildarl ...
Eiríkur bæjarstjóri næsti formaður KSÍ?
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, segist í samtali við vefsíðuna Fótbolti.net hafa fengið áskoranir um að bjóða sig fram sem for ...
Ármann Pétur hetja Þórs
Kjarnafæðismótið í fótbolta hélt áfram í dag þar sem tveir leikir fóru fram í Boganum en báðir voru þeir í B-riðli.
Inkasso-deildarlið Þórs átt ...