Author: Ritstjórn
„Þetta unga fólk í dag kann ekkert og veit ekkert“
Einhverra hluta vegna snúast flest mín pistlaskirf um það sem fer í taugarnar á mér og í að þessu sinni verður engin undantekning á því. Tilgangur ...
Auglýst eftir umsóknum um styrki menningar og húsverndarsjóði
Menningarsjóður Akureyrar auglýsir eftir umsóknum um styrki. Auglýst er eftir umsóknum um samstarfssamninga og verkefnastyrki. Samstarfssamningar ...
Guðbjörg og Ólafur í U-18 landsliðhóp í keilu
Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir og Ólafur Þór Hjaltalín frá keiludeild Þórs hafa verið valin til að leika fyrir Íslands hönd á Evrópumóti unglinga ...
Eiríkur: Iðkendur óskuðu eftir samstarfsslitum
Eins og fjallað hefur verið um á Kaffinu að undanförnu hefur KA tekið ákvörðun um að slíta samstarfi sínu við Þór um rekstur sameiginlegra kvennal ...
Kjöri á íþróttamanni Akureyrar 2016 lýst í dag
Í dag verður kjöri á íþróttamanni Akureyrar 2016 lýst í hófi sem fram fer við hátíðlega athöfn í Hofi.
Íþróttafólk ársins hjá aðildarfélögum ÍB ...
Fyrirliði Þórs/KA gáttuð, sár og bandbrjáluð
Knattspyrnufélag Akureyrar hefur ákveðið að slíta samstarfi sínu við Íþróttafélagið Þór um rekstur á sameiginlegu kvennaliði í fótbolta og handbolta. ...
Twitter dagsins – Kristín Ástgeirsdóttir er gerpi vikunnar
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Það besta við að vera skegglaus er að ég þar ...
„Ef að KA mönnum finnst ekkert að því að nota afrekssjóð til eigin nota þá kemur þetta mér ekki á óvart“
Eins og við greindum frá fyrr í kvöld hefur KA ákveðið að endurnýja ekki samninga við Þór um sameiginlega meistaraflokka kvenna í handknatt ...
Samstarfi Þórs og KA í kvennaboltanum slitið
Aðalstjórn Knattspyrnufélags Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að endurnýja ekki samninga milli KA og Þórs um sameiginlega meistaraflokka kvenna ...
Eiríkur Fannar í fangelsinu á Akureyri
Eiríkur Fannar Traustason, sem dæmdur var fyrir nauðgun á 17 ára franskri stúlku í Hrísey sumarið 2015, er kominn í fangelsið á Akureyri. Eiríkur ...