Author: Ritstjórn
Rúnar Eff með lag í undankeppni Eurovision
Komið er á hreint hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2017, þar sem framlag Íslands til Eurovision verður valið. Framlag Akureyringa til undanke ...
Þórsarar gerðu góða ferð í Borgarnes
Þórsarar gerðu góða ferð í Borgarnes í kvöld þar sem þeir heimsóttu Skallagrím í nýliðaslag í Dominos-deildinni í körfubolta.
Þórsarar urðu fyr ...
Steiney Skúla – „Erum nú þegar byrjuð að tindersvæpa á Akureyri“
Eins og Kaffið greindi frá fyrr í dag er Improv Ísland á leiðinni norður með sýningu. Kaffið.is náði tali af Steiney Skúladóttur þar sem hún var í ...
Hljómsveitin Kraðak sendir frá sér nýtt lag
Hljómsveitin Kraðak er ný hljómsveit sem samanstendur af 5 ungum og efnilegum tónlistarmönnum frá Akureyri. Sindri Snær Konráðsson er söngvari hlj ...
Danero Thomas farinn frá Þór
Danero Thomas hefur yfirgefið körfuboltalið Þórs en þetta staðfestir Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, við heimasíðu félagsins í dag.
Ein ...
Ár frá komu sýrlensku fjölskyldnanna til Akureyrar
Síðasta miðvikudag var því fagnað að ár er liðið frá komu sýrlensku fjölskyldnanna til Akureyrar. Hingað komu fjórar fjölskyldur, 23 einstaklingar, fr ...
Hjón á Akureyri sváfu á vinningsmiðanum í 2 vikur
Hjón á Akureyri sem unnu milljónirnar 64 í lottóinu á gamlársdag hafa loksins sótt vinninginn. Hjónin vissu strax á nýársnótt af vinningnum en ákváðu ...
Margrét Erla Maack býður upp á seiðandi danstíma um helgina
Margrét Erla Maack heimsækir Akureyri þann 21. janúar og býður upp á tvenns konar danstíma í Átaki við Strandgötu. Um er að ræða seiðandi Burlesque og ...
Improv Ísland í Samkomuhúsinu -KÁ-AKÁ verður Mónólógisti
Á laugardagskvöldið klukkan 20 verður slegið til veislu þegar spunaleikhópurinn Improv Ísland treður upp í Samkomuhúsinu.
Improv Ísland er leikhópu ...
Breytingar á skólaári MA verða frá og með næsta hausti
Nú er ljóst að breytingar á skólaárinu í Menntaskólanum á Akureyri verða frá og með komandi hausti. Skólinn verður því settur fimmtudaginn 31. ágúst 2 ...