Author: Ritstjórn
Fréttir vikunnar – Samstarfsslit erkifjenda í brennidepli
Hér fyrir neðan má sjá tíu vinsælustu fréttir á Kaffinu í vikunni sem senn er á enda.
Það má með sanni segja að samstarfsslit Þórs og KA í kven ...
Staðfest að Birna var í bílnum
Rannsókn á lífsýni úr rauðri Kia Rio-bifreið sem lögregla lagði hald á í Kópavogi í liðinni viku í tengslum við hvarf Birnu Brjánsdóttur sýnir að ...
Arnór Snær Íþróttamaður UMSE 2016
Í síðustu viku var kjöri íþróttamanns UMSE lýst í Hlíðarbæ í Hörgársveit. Arnór Snær Guðmundsson, golfari úr Golfklúbbnum Hamri var kjörinn Íþrótt ...
Twitter helgarinnar – Öll ógeð landsins notendur kúrufélagagrúppunnar?
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og í dag birtum við það besta á Twitter þessa helgina.
Strakarnir okkar.. anaegdur med thá! Djofull ...
Falskur lögreglumaður olli uppnámi á lögreglustöðinni á Akureyri
Lögreglumaður á Norðurlandi eystra mun væntanlega hugsa sig tvisvar um áður en hann ákveður að taka lagið aftur í vinnu sinni sem lögreglumaður á ...
KA/Þór tyllti sér á toppinn með öruggum sigri
KA/Þór situr nú eitt á toppi 1.deildar kvenna í handbolta eftir öruggan átta marka sigur á ÍR í KA-heimilinu í dag.
Stelpurnar mættu ákveðnar t ...
Íslenska kvennalandsliðið vakti lukku í Boganum
Það er stórt ár framundan í íslenskum kvennafótbolta því næsta sumar mun íslenska landsliðið halda til Hollands og taka þátt í lokakeppni EM.
U ...
Tímavélin – Tak byssu þína og syndga ekki meir
Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.
...
Frönsk kvikmyndahátíð á Akureyri
Franska kvikmyndahátíðin fer fram 28.janúar - 3.febrúar á Akureyri. Skipuleggjendur eru franska sendiráðið, Alliance française og Sena. Fimm myndir ...
Opinn fundur um rafbíla á Norðurlandi
Kemstu á rafbílnum þínum til Reykjavíkur?
Eyþing og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra boða til opins fundar um uppbyggingu innviða fyrir ra ...