Author: Ritstjórn
Söngkeppni framhaldsskólanna ekki haldin í ár
Söngkeppni framhaldsskólanna verður ekki haldin í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Sambands íslenskra framhaldsskólanema. Ástæðan er skort ...
Birkir Bjarna kynntur til leiks hjá Aston Villa í dag?
Íslenski knattspyrnumaðurinn Birkir Bjarnason er að ganga til liðs við enska B-deildarliðið Aston Villa. Ef að líkum lætur mun Birkir standast læk ...
Mestu ómerkilegheit Kristjáns Þórs til þessa
Þessi pistill er aðsend grein.
Þetta er orðið ágætt!
Ef ég reiðist, verð ég alvega ferlega reiður og það gerðist í dag. Mér leiðist afar ...
,,Bæði Þór og KA hafa skellt hurðum öll þessi ár, oftast á stelpurnar sjálfar“
Ákvörðun Knattspyrnufélags Akureyrar að slíta samstarfi Þórs og KA í meistara- og öðrum flokki kvenna hefur verið mikið í umræðunni síðustu daga. Sæva ...
25 ár síðan stuttmyndin Spurning um svar kom út
Núna í janúar eru 25 ár síðan stuttmyndin Spurning um svar var frumsýnd á skemmtistaðnum 1929 á Akureyri (Nýja bíó). Stuttmyndin vakti mikla athygli u ...
Samfylkingin boðar tillögu um ESB-viðræður
Samfylkingin skoðar það nú alvarlega að leggja fram þingsályktunartillögu á komandi þingi þess efnis fram skuli fara þjóðaratkvæðagre ...
Íshokkístrákarnir sóttu brons til Nýja-Sjálands
U-20 ára landslið Íslands í íshokkí náði góðum árangri í 3.deild heimsmeistarakeppninnar sem fram fór í Nýja-Sjálandi á dögunum. Sex Akureyringar ...
„Við konur eigum að geta treyst því að geta gengið um borgina okkar og komist heilar heim“
Elín Inga Bragadóttir, Akureyringur, skrifaði ansi áhugaverða færslu á Facebook síðu sína í morgun um þann ótta sem konur þurfa að búa við. Við fe ...
Segir KA hafa boðið Þór/KA háar peningaupphæðir
Eins og við greindum frá í síðustu viku ákváðu forráðamenn KA að samningur um samstarf KA og Þórs í knattspyrnu kvenna yrði ekki endurnýjaður. ...
Polar Seafood styrkir björgunarsveitirnar ríflega
Útgerðarfélagið Polar Seafood styrkti í dag björgunarsveitirnar um 1,6 milljónir íslenskra króna. Polar Seafood gerir meðal annars út togarann Pol ...