Author: Ritstjórn
Þór/KA í hlutlausum búningum næsta sumar – Vilji til áframhaldandi samstarfs
Íþróttabandalag Akureyrar, Knattspyrnufélag Akureyrar og Íþróttafélagið Þór sendu frá sér tilkynningu í dag er varðar framtíð samstarfs kvennaliða KA ...
Björguðu lífi fimm flækingskettlinga
Starfsmenn Gámaþjónustu Norðurlands björguðu lífi fimm kettlinga sem flækingslæða gaut á athafnasvæði fyrirtækisins. RÚV sagði frá þessu í morgun. ...
Hnefaleikaveisla um helgina – Þóroddur Posi mætir hnefaleikamanni ársins 2016
Það verður sannkölluð hnefaleikaveisla á höfuðborgarsvæðinu um helgina, en tvö hnefaleikamót eru í vændum.
Hnefaleikafélag Akureyrar sendir 6 k ...
Sindri Snær Konráðsson sigraði Sturtuhausinn 2017
Sindri Snær Konráðsson sigraði Sturtuhausinn – söngkeppni VMA – í Hofi í gærkvöld. Hann söng lag Radiohead, Exit Music, til sigurs. Í öðru sæti va ...
Reykjavíkurborg boðar gjald á nagladekk
Starfsmönnum umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar hefur verið falið að móta hugmyndir að fræðslu og hugsanlega sérstöku gjaldi sem lagt ...
Dekkjakurlinu skipt út á sparkvöllum á Akureyri fyrir 24 milljónir
Ráðgert er að fara í endurýjun á átta sparkvöllum á Akureyri þar sem dekkjakurlinu verður skipt út fyrir annað efni. Gert er ráð fyrir níu milljón ...
Sverre að taka skóna af hillunni?
Sverre Jakobsson, þjálfari Akureyrar Handboltafélags og fyrrum landsliðsmaður í handbolta, tók skóna af hillunni um síðustu helgi og lék með Akure ...
Ásdís með U-19 til Spánar
Kári Garðarsson, þjálfari u-19 ára landsliðs kvenna í handbolta hefur valið sextán leikmenn til þátttöku í undankeppni EM sem fram fer á Spáni í mars. ...
Sjúkrahúsið á Akureyri kaupir Alfa lyfjasérfræðilausn
Sjúkrahúsið á Akureyri og Þula – Norrænt hugvit ehf. hafa undirritað samning um kaup og innleiðingu sjúkrahússins á hugbúnaðarlausninni Alfa frá Þulu. ...
Tólf úr SA í HM-hópi Íslands
Jussi Sipponen og Hulda Sigurðardóttir, landsliðsþjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í íshokkí, hafa valið lokahóp fyrir heimsmeistaramót kvenna ...